Vikan


Vikan - 24.01.1985, Blaðsíða 13

Vikan - 24.01.1985, Blaðsíða 13
 „Það þarf stundum mikla hörku" Margrét Þóroddsdóttir Dymock, starfsmaður EXXON, heimsótt til Parísar Þegar Esso er nefnt kveikja flestir Islendingar strax og setja nafniö í samband við olíusölu. Hins vegar er EXXON nafn sem færri þekkja en þar er um aö ræöa eiginlegt móðurfyrirtæki Esso. Exxon er eitt af stærstu fyrirtækjum heimsins og starfar í um eitt hundrað löndum. Sem lítið dæmi um stærð fyrirtækisins má nefna að hreinn nettóhagnaður Exxon á fyrri helmingi ársins 1984 var 2.825 milljónir dollara — það gerir um 113 mill- jarða íslenskra króna. Ef við svo gefum okkur aö ís- lensku fjárlögin séu um 20 milljarðar, sem er ekki fjarri lagi, má hugsa sér að fyrir hreinan hagnað nokkurra ára gæti Exxon keypt Islendinga eins og kleinur í poka og not- að skerið sem sumardvalarstað fyrir starfsmennina sína eitt hundrað og áttatíu þúsund — eins konar alþjóðlegt Svignaskarð. Texti: Borghildur Anna Ljósm.: Árni Þ. Jónsson og Borghildur Anna 4. tbl. Vikan 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.