Vikan


Vikan - 24.01.1985, Blaðsíða 28

Vikan - 24.01.1985, Blaðsíða 28
Náin kynni — hvernig eru þau í þfnum augum? Myndir: Jose Antonio og Jose Rodrigues Sumt fólk kann best við að sofa þétt saman. Aðrir vilja helst að hjóna- rúm sé tvö aðskilin rúm. Hver og einn hefur mjög persónulegar hugmyndii um samskipti við annað fólk. Hvernig er þér farið? Veistu hvort þú ert í nánum tengslum við fólkið í kringum þig — og þá sérstaklega þina nánustu? Það er list í sjálfu sér að vera, verða og halda áfram að vera innilegur á eðlilegan hátt, án þess að verða yfir- gangssamur eða smjaðurslegur við maka sinn eða vini. Veröldin er full af freistingum sem létt er að falla fyrir. Vilji maður halda góðu ástarsambandi verður maður að leiða þær hjá sér og sætta sig við að ástin er einkamái tveggja. 1. spurningalisti: Eru náin samskipti auðveld í þínum augum? — Treystiröu vinum þínum eða maka fyrir leyndarmálum? — Ertu áhyggjulaus um ytra útlit þitt þegar þú ert meö þínum nánustu? — Gætirðu þess aö treysta besta vini þínum aldrei fyrir einkamálum, hvort sem þau eru jákvæö eða neikvæð? — Treystirðu á innsæi þitt á viðkvæmum stundum með elskunni þinni? — Finnst þér gaman að vinna, lesa, fara í gönguferðir, skokka og annað þess háttar í félagsskap annarra? — Ertu jafnkurteis og tillitssamur (tillits- söm) við nána vini þína og ókunna í sam- kvæmum eöa á mannamótum? Stigagjöf: Fyrir svarið „mjög sjaldan” færðu eitt stig, fyrir svarið „stundum” tvö stig og þrjú fyrir svarið „oft”. Útkoma: Ef þú hefur fengið meira en 15 stig eru vinir þínir eöa lífsförunautur þér mjög mikils virði. 28 Vikan 4. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.