Vikan - 03.10.1985, Qupperneq 13
finnst þaö mjög mikilvægt. Það eru svo
fáir hérna sem tala spænsku. En þetta
er mjög erfitt og ég heföi kannski gef-
ist upp ef ég byggi hjá enskumælandi
þjóö því þaö geta allir hér bablað eitt-
hvaö í ensku. En ég læt mig hafa þaö
þó þetta sé svolítið erfitt. Ég skil ekki
hvernig maöurinn minn þolir þaö því
hann skilur ekki neitt, en hann hefur
umboriö þetta hingaö til!
— Og þú ert alveg orðin sátt við að
búa þarna núna?
Já, en þaö hefur tekið svona fjögur
ár aö sætta sig alveg viö þaö. Ég gæti
sjálfsagt alveg komið mér aftur inn í
íslenska kerfiö ef ég þyrfti þess þó þaö
sé svo allt, allt ööruvísi. Eitt er þaö
líka sem ég hef átt erfitt meö aö venj-
ast en þaö er aö hér hefur mér fundist
fólk geta fengið allt frekar auöveld-
lega. Menn hafa tekiö víxla — í þaö
minnsta var þaö þannig þegar ég var
hérna — til að byggja, kaupa sér bíl og
þetta allt. En í Mexíkó er varla til
nokkuö sem heitir lán. Ef maður ætlar
aö kaupa sér íbúö eöa hús þarf maöur
annaöhvort aö hafa veriö í vinnu hjá
ríkinu eöa stóru fyrirtæki í eitt til eitt
og hálft ár til aö geta fengið lán hjá rík-
inu eöa fyrirtækinu eöa bara safna
peningum og þaö er nær algjörlega
vonlaust aö safna sér fyrir íbúö! En
þaö er ekkert sem heitir aö fara í
banka og fá lán. Þaö er aöeins aö koma
til dæmis hjá stóru bílaumboðunum
aö menn megi borga meö afborgunum
en áöur var allt út í hönd, nema ef
ríkið eöa fyrirtækið, sem maður vann
hjá, lánaði manni til aö kaupa bílinn.
En þaö eru ekki allir sem vinna hjá rík-
inu eöa stóru fyrirtæki. Maöurinn minn
vinnur sjálfstætt meö skólanum þann-
ig aö hann þarf aö vinna ofboðslega
mikið til aö geta safnaö fyrir íbúö.
Þess vegna gengur allt miklu hægar.
Skynsamt fólk í miöstéttinni, og þaö
skildi ég ekki fyrst þegar ég kom, það
kaupir sér húsnæöi og allt inn í þaö áö-
ur en þaö giftir sig. Hér haföi ég bara
vanist því aö fólk byrjaði að búa sam-
an og keypti síðan einhverja íbúö og
flytti inn. En nú skil ég þetta betur. Ef
ég væri Mexíkani myndi ég líka kaupa
mér íbúö og bíl og því um líkt áöur en
ég gifti mig, þannig að fyrstu hjóna-
bandserfiöleikarnir væru ekki fjár-
hagserfiðleikar viö aö kaupa íbúö því
það er svo erfitt. Þannig aö ég er
smám saman aö skilja ýmislegt sem
ég gat alls ekki skiliö áöur, annan lífs-
máta, aörar venjur. Eins og ég sagöi
áöur þá eru löndin sem ég haföi verið í
áöur, England og Þýskaland, mjög lík
því sem hér er og ég var náttúrlega
miklu yngri. Og þegar maöur fer aö
skilja þetta þá er allt miklu auöveld-
ara.
Tengdamæður eiga það
til að vera eigingjarnar
— Hvernig gekk þér til dæmis að eign-
ast vini og kynnast ættingjum mannsins
þins?
Ættingjar hans eru alveg sérstak-
lega almennilegir. í Mexíkó er mjög al-
gengt aö tengdamóöirin sé reglulega
eigingjörn meö sín börn, sérstaklega
synina. En tengdamóöir mín er sem
betur fer ekki þannig. Tengdapabbi er
dáinn fyrir fimm árum. Maöurinn
minn á tvær systur, önnur er læknir og
hin í háskólanámi, og þær eru vel
menntaöar og víösýnar. Þær hafa ferö-
ast vítt og breitt um heiminn, en þaö er
nú samt ekkert alitaf aö fólk sem ferö-
ast mikið sé umburöarlyndara. En þær
hafa tekið mér mjög vel. Tengda-
mamma vinnur úti og hún átti sjálf erf-
iöa tengdamömmu svo hún er alltaf aö
reyna aö vera almennileg viö mig sem
betur fer, og öll fjölskyldan. Mexíkan-
ar eru mjög opnir fyrir útlendingum og
engir fordómar gagnvart þeim. Þeim
finnst allt útlent fremur forvitnilegt og
sniðugt.
Mexíkanskar stelpur eru kannski
svona svolítið hræddar um mennina
sína gagnvart manni en þegar þær sjá
að maöur er ekkert á eftir þeim (í þaö
minnsta ekki ég, ég veit ekki um aörar,
skýtur Helga inn í og brosir) þá veröa
þær smám saman mjög góöar vinkon-
ur. En samt þekki ég meira af amer-
ískum konum sem búa þarna. Þaö er
enn eins og þaö sé einhver smáveggur
þarna á milli, ég veit ekki alveg hvaö
þaö er. Ég hef talað viö íslenska konu
sem hefur búiö þarna í um 18 ár og hún
segir svipaöa sögu, hún á tvær eöa
þrjár mexíkanskar vinkonur en hinar
eru amerískar eöa frá öörum löndum.
— Vinna mexikanskar konur utan
heimilis?
Tengdamóöir mín mátti til dæmis
aldrei vinna úti, maðurinn hennar vildi
aldrei leyfa henni þaö. En hún hafði
einkaritarakunnáttu og hún fór aö
vinna hálfu ári áöur en hann dó. En
þær eru miklu meira farnar aö fara út
á vinnumarkaðinn núna, þaö þýöir
ekkert annaö. Þær er farið aö langa til
aö eignast alls konar rafmagnstæki,
hafa nýjungar og þægindi og þá þýöir
ekkert annaö en aö konan vinni lika.
Það er nóg til af barnaheimilum og
stofnunum til þess aö passa krakkana.
Flestallar konur sem ég þekki vinna
úti, nema þær sem eru yfir fertugt eöa
eldri og hafa ekki komist á vinnumark-
aöinn þegar þær voru yngri. Eg er
bara búin aö búa þarna í tæp sjö ár en
ég sé mikinn mun á hugsunarhættin-
um.
— Taka karlarnir einhvern þátt i heim-
ilisverkunum?
Nei, mjög lítiö. Það er frekar aö fólk
fær konur til aö koma heim og vinna.
Þaö er svo ódýrt að þaö er alveg hægt
af kaupinu sem þær fá. Annars er
kaupið alls ekki gott og þaö þarf aö
vinna langan vinnudag.
Gífurleg
stéttaskipting
— Er mikil og áberandi stéttaskipting?
Já. Þegar ég var í útlendingadeild-
inni þekkti ég þýska stelpu. Pabbi
hennar var diplómat og hún hafði búiö
meö diplómötum í Sviss, Austurríki og
Þýskalandi og síöan í Mexíkó. Hún
sagðist aldrei hafa kynnst ríkara fólki
á ævi sinni en heldur aldrei séð fátæk-
ara fólk en í Mexíkó. Sum hús, sem fólk
býr í, eru ótrúleg hreysi. Þaö rignir
mikiö á rigningartímanum og getur
oröiö mjög kalt, og ég skil ekki hvernig
þetta fólk getur bara lifaö.
Þaö er ákaflega erfitt aö rífa sig upp
úr fátæktinni en þaö er alveg ótrúlegt
hvaö sumir komast upp úr engu og
fara aö læra. Það gefur enginn þeim
séns á vinnu því þeir eru ekki meö nein
meðmæli en samt komast þeir ein-
hvern veginn í gegnum þetta, fara í há-
skóla og ljúka námi sem er alveg ótrú-
legt afrek. Fátæklingarnir koma
margir úr sveitaþorpunum og halda aö
þeir fái stóru tækifærin í borginni, en
svo bregst þaö og þeir veröa bara eftir
í borginni, eiga ekki fyrir farinu heim,
kunna ekkert aö bera sig aö viö að fá
vinnu og veslast bara upp þar.
— Er oitthvert almannatryggingakerfi
á vegum ríkisins?
Nei, en þeir sem vinna hjá fyrirtæki
eöa ríkinu eru í sjúkrasamlagi og þaö
kostar eitthvaö smávegis mánaðar-
lega, og síðan er ellilífeyrir. En þaö
eru alls ekki allir í sjúkrasamlagi og
ekkert almannatryggingakerfi sem
allir eru í eins og hérna. Fólk getur sótt
um að komast í sjúkrasamlag og þarf
þá aö borga fyrir þaö. Þaö eru heilsu-
gæslustöðvar í öllum borgum en ég er
svo heppin aö mágkona mín er læknir
svo ég hringi bara í hana ef eitthvað er
aö því maður getur þurft að bíöa
óskaplega lengi eftir aö komast aö hjá
lækni og maöur getur þurft aö fara á
staðinn og panta tíma.
Heim af fæðingardeildinni
eftir fjóra tíma
— Þú eignaðist bœfli börnin þin þarna
úti. Hvernig var afl ganga mefl og fæfla
þarna?
Þaö var allt ööruvísi en þaö er
hérna. Þegar ég átti fyrra barniö
vann maöurinn minn hjá ríkinu þannig
að ég gat farið á spítala hjá einu af
sjúkrasamlögunum. Þaö var allt í lagi.
Strákurinn var tekinn meö töngum
þannig aö ég fékk að vera þarna í
nokkra daga. En þetta er ekki eins per-
sónulegt þarna og hér. Ég var aö eiga
fyrsta barnið um kvöldið og svo um
morguninn, þegar ég vaknaði, þá sá ég
lítið rúm á hjólum þarna á gólfinu inni
í stofunni hjá mér. Ég fór aö gá hvaö
þetta væri og þá lá barniö þarna ofan í!
Ég vissi varla hvaö ég átti aö gera.
Hjúkrunarkonan var ekkert aö koma
og sýna mér barnið eöa hvaö ég ætti aö
gera. Þetta var voðalegt sjokk fyrir
mig. Ég var svo ein heima í íbúðinni
allan daginn með barniö og mig lang-
aöi til aö sýna þaö og keyra meö þaö úti
í vagni. Ég haföi alltaf ímyndaö mér
þaö þannig, eins og það var á Islandi —
og þaö var skömmu eftir þetta sem viö
fórum heim til íslands.
En svo þegar ég átti annaö barniö
vissi ég nokkuð á hverju ég átti von. En
þeir eru voöalega röff viö mann. Ég
átti stelpuna klukkan fjögur um nótt-
ina og klukkan átta um morguninn var
komiö inn til mín og spurt hvort ég
vildi ekki fara heim! Eg var ekki meö
neina vinnukonu þá og maðurinn minn
er ekki mikið fyrir aö þrífa og ég vissi
á hverju ég ætti von þegar ég kæmi
heim meö litla barniö og strákurinn
var þá þriggja ára. Svo ég sagöi nei og
spuröi hvort ég mætti ekki vera fram á
næsta dag og fékk þaö. Þaö er algengt
Daglegt líf i Mexíkóborg er talsvert frábrugflið því sem gerist á íslandi.
I
40. tbl. Víkan 13