Vikan


Vikan - 03.10.1985, Blaðsíða 45

Vikan - 03.10.1985, Blaðsíða 45
 TOMAS R. EINARSSON Á öðrum fæti að þessu sinni er Tómas R. Einarsson kontrabassaleikari. Hann byrjaði að leika á bassann 26 ára. Þar áður hafði hann leikið á harmoníku. Tómas er menntaður í sagnfræði og spænsku. Tómas er atvinnutónlistarmaður og leikur djass um allt land og með ýmsum öðrum djassmúsík- öntum. Nýlega kom út plata sem heitir Þessi ófétis jazz og er aðallega með lögum eftir Tómas. Meðleikar- ar hans voru piltar úr Mezzoforte. Þess má geta hér í viðbót til skýringar að Tómas hefur að öllum líkindum borið fleiri gerðir af skeggi en flestir núlifandi Islendingar. Daiirnir: Stefán frá Hvítadal, Steinn Steinarr og Jóhannes úr Kötlum ortu sín bestu kvæði i Reykjavík. Suður-Ameríka: Öbreytt ástand I Rómönsku Ameríku gerir bandariska hernum kleift að fóðra íslensk svín. Harmoníka: Hennar tími er sumarnóttin — þegar gítargaulurum hefur verið hótað lifláti, farið er að lækka í vasapelum og heiðarlegt fólk vill stíga dans. Róttækni: Sál roskins manns er storknað hraun (Vefarinn). Halldór Laxness: Skáld sem dregur mann suður til Sikileyjar að lesa áletrun yfir kirkjugarðs- hliði. Alfreð Clausen: Tikk, takk, tikk, takk. . . — það er með ömmubæn eins og Faðirvorið; það er ekki hægt að gleyma henni þótt maður feginn vildi. Niels-Henning örsted Pedersen: 18 ára hafði hann náð þeim hæðum sem flestir kollegar hans eygja aldrei. Djassplata/Þessi ófétis jazz! Ég vona að tryllingurinn I Striðsdansi og lýrikkin I Vor hinsti dagur snerti fleiri en mig. Skegg: Helst í hendur við kjörfylgi Alþýðubandalagsins. 40. tbl. Víkan 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.