Vikan

Eksemplar

Vikan - 20.02.1986, Side 9

Vikan - 20.02.1986, Side 9
DIDDÚ brosti breitt, Ragn- ar Th. þrýsti á hnappinn og okkur kom saman um að þetta væri einmitt augnablikið sem okkur langaði til að varðveita á forsíðu Vikunnar. 8. tbl. 48. árg. 20.-26. febrúar 1986. Verð 110 kr. GREINAR OG VIÐTÖL: 4 MHL Grímuball Myndlista- og handíða- skóla íslands. 7 Líkamshlutatryggingar. Getur íþrótta- maður til dæmis tryggt skotfótinn? 10 Dínamít. Viðtal við Ómar Ragnarsson, stjórnanda þáttanna Á líðandi stundu. 12 Konungleg illindi. 13 Pat Metheny. Einkaviðtal Vikunnar við þennan fræga gítarleikara. 17 Bingó. Hvers vegna er það svona vinsælt? 26 Það bíður eftirmérfólk íMílanó. Forsíðu- viðtal við Diddú. 35 Alltsem ekkimá. Fjallað um ýmislegt sem er stranglega bannað. 42 Les úrýmsu. Viðtal við Amy Engilberts. 57 Heimsókn í Víðihlíð 34. 60 Dansinn erforleikur. 61 Óvenjulegur dagur. Þórey Torfadóttir kennari klippt, snyrt og skiptir um föt. FASTEFNI: 22 Vídeó-Vikan. 24 Krossgáta. 37 Barna-Vikan. 46 Draumar. 47 Póstur. 48 Handavinna. 52 Sakamálasaga. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Sigurður G. Valgeirsson. BLAÐAMENN: Guðrún Birgisdóttir, Kristin Jónsdóttir, Þórey Einarsdóttir. LJÖSMYNDARI: Ragnar Th. Sigurðsson. ÚTLITSTEIKNARI: Guðný B. Richards. RIT- STJÚRN ÞVERHOLTI 11, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, beinn simi (91) 68 53 20. AF- GREIÐSLA OG DREIFING: Þuerholt 11, sími (91) 2 70 22. PÚSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA 0G DREIFINGAR: Pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verð i lausasölu: 110 kr. Áskriftarverð: 360 kr. á mánuði, 1080 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjóröungslega eða 2160 krónur fyrir 26 blöö hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift i Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. BREYTINGAR Undanfarið hafa staðið yfir útlits- breytingar hér á Vikunni. Jón Óskar myndlistarmaður og Guðný B. Ric- hards, útlitsteiknari okkar (og mynd- listarmaður líka), hafa tekið saman höndum við að færa blaðið í nýjan búning. Um leið hefur efni verið flutt til í blaðinu og nýirdálkarveriðstofn- aðir. Lífi og lyst í aftasta hluta blaðsins erætlað aðfjalla að mestuámynd- rænan hátt um ýmis lífsins gæði, Barnaefni hefur verið flutt saman og settíeinadeild. Auk þessa hyggjumst við nú á næstunni sinna í blaðinu enn meira þvísem efsterábaugi hverju sinni. Til marks um það má benda á fjórar síður í miðju blaðsins sem framvegis munu verða helgaðar fjölmiðlum, mannamótum og menningarmálum í ýmsum hlutföllum og af gamni og alvöru, Það er von okkar á Vikunni að lesendur verði okkur sammála um að þessar breytingar séu til bóta. Ritstjóri Vikan 8. tbl. 9

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.