Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 20.02.1986, Qupperneq 9

Vikan - 20.02.1986, Qupperneq 9
DIDDÚ brosti breitt, Ragn- ar Th. þrýsti á hnappinn og okkur kom saman um að þetta væri einmitt augnablikið sem okkur langaði til að varðveita á forsíðu Vikunnar. 8. tbl. 48. árg. 20.-26. febrúar 1986. Verð 110 kr. GREINAR OG VIÐTÖL: 4 MHL Grímuball Myndlista- og handíða- skóla íslands. 7 Líkamshlutatryggingar. Getur íþrótta- maður til dæmis tryggt skotfótinn? 10 Dínamít. Viðtal við Ómar Ragnarsson, stjórnanda þáttanna Á líðandi stundu. 12 Konungleg illindi. 13 Pat Metheny. Einkaviðtal Vikunnar við þennan fræga gítarleikara. 17 Bingó. Hvers vegna er það svona vinsælt? 26 Það bíður eftirmérfólk íMílanó. Forsíðu- viðtal við Diddú. 35 Alltsem ekkimá. Fjallað um ýmislegt sem er stranglega bannað. 42 Les úrýmsu. Viðtal við Amy Engilberts. 57 Heimsókn í Víðihlíð 34. 60 Dansinn erforleikur. 61 Óvenjulegur dagur. Þórey Torfadóttir kennari klippt, snyrt og skiptir um föt. FASTEFNI: 22 Vídeó-Vikan. 24 Krossgáta. 37 Barna-Vikan. 46 Draumar. 47 Póstur. 48 Handavinna. 52 Sakamálasaga. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Sigurður G. Valgeirsson. BLAÐAMENN: Guðrún Birgisdóttir, Kristin Jónsdóttir, Þórey Einarsdóttir. LJÖSMYNDARI: Ragnar Th. Sigurðsson. ÚTLITSTEIKNARI: Guðný B. Richards. RIT- STJÚRN ÞVERHOLTI 11, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, beinn simi (91) 68 53 20. AF- GREIÐSLA OG DREIFING: Þuerholt 11, sími (91) 2 70 22. PÚSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA 0G DREIFINGAR: Pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verð i lausasölu: 110 kr. Áskriftarverð: 360 kr. á mánuði, 1080 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjóröungslega eða 2160 krónur fyrir 26 blöö hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift i Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. BREYTINGAR Undanfarið hafa staðið yfir útlits- breytingar hér á Vikunni. Jón Óskar myndlistarmaður og Guðný B. Ric- hards, útlitsteiknari okkar (og mynd- listarmaður líka), hafa tekið saman höndum við að færa blaðið í nýjan búning. Um leið hefur efni verið flutt til í blaðinu og nýirdálkarveriðstofn- aðir. Lífi og lyst í aftasta hluta blaðsins erætlað aðfjalla að mestuámynd- rænan hátt um ýmis lífsins gæði, Barnaefni hefur verið flutt saman og settíeinadeild. Auk þessa hyggjumst við nú á næstunni sinna í blaðinu enn meira þvísem efsterábaugi hverju sinni. Til marks um það má benda á fjórar síður í miðju blaðsins sem framvegis munu verða helgaðar fjölmiðlum, mannamótum og menningarmálum í ýmsum hlutföllum og af gamni og alvöru, Það er von okkar á Vikunni að lesendur verði okkur sammála um að þessar breytingar séu til bóta. Ritstjóri Vikan 8. tbl. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.