Vikan

Útgáva

Vikan - 03.07.1986, Síða 9

Vikan - 03.07.1986, Síða 9
27. tbl. 48. árg. 3.-9. júlí 1986. Verð 125 kr. GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Úrslitin í Ford-keppninni. Andlit 9. áratugarins. 8 Tracy Kennedy Flynn. 11 Þjóðhátíðin og Listapopp. Viðtal við Ólaf Jónsson. 12 Vinnuskólinn ívarðskipi. 18 Drottningin í Danaveldi. 24 Stefni inn á þing.Áshildur Jóns- dóttir í Flokki mannsins í forsíðuvið- tali. 31 Óperan rúmastekki ágluggasyll- unni í Gamla bíói. Flringborðsum- ræður um Tónlistarhús Islands. 44 Rotta og dúfuegg. Gunnlaugur Fljálmarsson, Labbi, tekinn tali. 54 Tóbak. Dr. ÓttarGuðmundsson skrifar um lyfið og skaðvaldinn, tó- bakið. FAST EFNI: 16 20 22 36 38 42 48 50 51 56 Læknisvitjun. Eldhúsið. Pottréttir úr kjöti og græn- meti. Vídeó-Vikan. Barna-Vikan. Föndurog fróðleikur um apa. Popp. Doctor & The Medics. Krossgáta, bridge, skák. Flandavinna. Appelsínugul peysa. Draumar. Póstur. Stjörnuspáin. LÍF OG LYST: 58 Hárí Broadway. 60 Líf í Heiðmörkinni. Hún tók þátt í nýafstöðnum sveitar- stjórnarkosningum af krafti svo eftir var tekið. Nú stefnir hún Áshildur Jónsdóttir inn á þing fyrir Flokk mannsins. Frá flokknum og pólitískri reynslu sinni segir hún í Vikuviðtal- SOGUR: 52 Dapurleg endalok. Sakamálasaga inu. Myndina tók Valdís Óskarsdóttir. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Þórunn Gestsdóttir. BLAÐAMENN: Freyr Þormóðsson, Guðrún Alfreðs- dóttir, Sigrún Á. Markúsdóttir, Þórey Einarsdóttir. LJOSMYNDARI Valdis Óskarsdóttir. ÚTLITSTEIKNARI: Einar Garibaldi og Guðný B. Richards. RITSTJÓRN ÞVERHOLTI 11, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGASTJÓRI: Geir R. And- ersen. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þuerholt 11, sími (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380, 125 Reykjauík. Verð i lausasölu: 125 kr. Áskriftaruerð: 420 kr. á mánuði, 1260 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 2520 krónur fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftaruerð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóuember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift i Reykjauik og Kópauogi greiðist mánaðarlega. TÓNLISTIN í HÚS Sú er eign best að eiga sem næg- ir, sagði frænka oft. Áhugamenn um byggingu tónlistarhúss í Reykjavík geta flestir tekið undir þetta með frænku gömlu. En þá er spurt: Hvað nægir? Nokkrir spekingar settust við hringborð að beiðni Vikunnar og ræddu um tónlistarhúsið sem rísa mun í Laugardalnum með tíð og tíma. Staðarval hefur verið samþykkt og allir þokkalega ánægðir, einhverj- ir vildu vera í Öskjuhlíðinni en sættir urðu um Laugardalinn. Teikningin hefur verið valin og verðlaunuð og dulítið hefur safnast af peningum. En upp hefur risið ágreiningur um að tónlistarhöllin verði ekki fyrir alla hópa tónlistarmanna. Óperusöngv- arar hafa verið fremstir í hópi óánægðra, fyrirhuguð bygging pass- ar þeim ekki, segja þeir. Fáar tónlistarhallir, sem milljóna- þjóðir hafa byggt, hafa fengið þann gæðastimpil að þjóna öllum gyðjum. Þær fyrirfinnast þó. Fámenn eyþjóð í ballarhafi verður að gæta þess að skjóta ekki yfir markið þegar hún tyllir sér á tá og teygir sig upp á stall með milljónaþjóðum. Alhliða tónlist- arhús, eins og höllin í Sidney I Ástralíu, er óskabarn sem við getum aldrei tekið í fangið. Spekingarnir við hringborðið leggja fram lausnir, til dæmis að gera Þjóðleikhúsið að óperuhúsi og musteri balletgyðjunnar. Góð hug- mynd það. Þórunn ritstjóri

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.