Vikan

Tölublað

Vikan - 03.07.1986, Blaðsíða 4

Vikan - 03.07.1986, Blaðsíða 4
TEXTI: GUÐRÚN ALFfíEÐSDÓTTIfí MYNDIfí: VALDÍS ÓSKAfíSDÓTT/fí Fulltrúi íslands í keppninni um andlit 9. áratugarins var valinn við hátíðlega athöfn á Hótel Sögu fyrir skömmu. Sú sigursæla varð Valgerður Backman, 19 ára Reykvíkingur. Fyrir þessari keppni stendur hin fræga módelmamma, Eileen Ford, en umboðsmaður hennar hér á landi er Katrín Pálsdóttir. Fulltrúi Ford í dómnefnd hér að þessu sinni var Tracy Kennedy Flynn og brá hún út af venjunni og valdi aðra stúlku auk Valgerðar, Andreu Brabin. Hún fær módel- samning og munu þær því báðar þiggja boð Ford Models og halda til New York nú í sumar til að leggja drög að væntanlegum fyr- irsætustörfum. Aðalkeppnin um Face of the 80’s fer fram í Holly- wood eða Tucson í ágúst 1987 og verður sú 7. í röð- inni. Þar mun Valgerður keppa ásamt 23 öðrum stúlkum víðs vegar úr heiminum. Sigurverðlaunin hljóða upp á heilar tíu milljónir íslenskra króna og að auki fylgir samningur hjá Ford Models til þriggja ára. Það er því töluvert í húfi fyrir Fordstúlkuna okkar og við hæfi að óska henni alls hins besta. Andrea Brabin fær samning hjá Ford Models og Valgerður Back- man sigurvegari mun taka þátt í alþjóðlegu keppninni Face of the 80's á næsta ári. 4 VIKAN 27. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.