Vikan

Tölublað

Vikan - 03.07.1986, Blaðsíða 20

Vikan - 03.07.1986, Blaðsíða 20
Eldhús Vikunnar: Skiptið steiktum kjúklingi í 8 bita eða takið kjötið af beinunum og skerið í smærri bita. Skerið tómat- ana í báta. Ef vill má afhýða þá áður. Látið tóm- atana þá í sjóðandi vatn í 1 mínútu og afhýðið síðan. Sker- ið paprikurnar í sneiðar. Setjið tómata, papriku og sveppi í pott með smjöri og látið steikjast við vægan hita í nokkrar minútur. Hellið soðinu yfir og kryddið. Setjið lok á pottinn og látið þetta malla í um 10 mínútur. Setjið kjúklingabitana þá í. Þynnið sýrða rjómann lítið eitt með vatni og hellið yfir. Látið allt hitna í gegn. Klippið steinselju- búnt yfir réttinn áður en hann er borinn fram. ÍRSKUR LAMBAKJÖTRÉTT- UR (Irish stew) ú fer í hönd sá tími þegar nýtt grænmeti hellist á markaðinn. Það er sjálf- sagt að nýta sér framboð- ið og borða sem mest af grænmeti í hvert mál. Best er að borða sem mest af því nýju, en þegar grænmeti er soðið í pottréttum, þannig að soðsins er neytt, fer lítið af nær- ingarefnum í vaskinn. í kjúkl- ingaréttunum má flýta fyrir sér með því að kaupa tilbúna, steikta kjúklinga. OFNBAKAÐUR KJÚKLINGA- RÉTTUR með osti og grænmeti 1 steiktur kjúklingur 2 laukar 1 rauð og 1 græn paprika 3 selleríleggir 2 hvítlauksrif smjör til steikingar 400 g tómatar klippt steinselja 1 'A dl rjómi U2 tsk. engifer, 1 msk. pap- rikuduft salt, pipar 8 þykkar sneiðar af brauðosti Skerið papriku, lauk og sel- lerí og látið malla í smjöri á pönnu við vægan hita. Skerið tómata í báta og setjið út á. Kryddið vel með salti, pipar og kryddi. Engiferbragðið á ekki að fara á milli mála. Setjið lok á pönnuna og látið þetta malla í nokkrar mínútur. Skerið steikt- an kjúkling í 8 hluta. Hellið grænmetinu í eldfast mót. Leggið kjúklingabitana ofan á og setjið þykka ostsneið ofan á hvern. Setjið formið í 225 gráða heitan ofn og hitið þar til osturinn er bráðinn og gullinn. Berið fram með nýjum kartöflum, hrísgrjón- um og brauði. SÆLKERARÉTTUR 1 steiktur kjúklingur 2 msk. smjör 4 tómatar 2 paprikur 200 g nýir sveppir 1 tsk. paprikuduft salt, pipar 2 dl kjötkraftur 1 dós sýrður rjómi klippt steinselja 1 kg súpukjöt 8-12 kartöflur eftir stærð 4 gulrætur 2 selleríleggir 1 púrrulaukur salt, pipar, klippt steinselja Setjið vatn í pott þannig að rétt fljóti yfir kjötbitana. Saltið vatnið og sjóðið í 45 mínútur. Fleytið alla froðu ofan af. Afhýðið kartöflur, skafið gulrætur og þvoið púrrulaukinn og selleríið. Skerið grænmetið eins smátt og hægt er og látið í pottinn. Látið malla við vægan hita í um 30 mínútur. Kryddið með salti og vænum skammti af nýmöluðum pipar. Klippið steinseljuna yfir rétt áður en rétturinn er borinn fram. Berið fram með grófu brauði. 20 VIKAN 27. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.