Vikan

Tölublað

Vikan - 03.07.1986, Blaðsíða 44

Vikan - 03.07.1986, Blaðsíða 44
1 Viðtal og mynd: Jón Karl Helgason M ona, sem bjó í hverfinu þar M sem ég ólst upp, sagði að # hún hefði ekki verið hissa % þótt ég yrði góður í hand- % bolta. Einhvern tíma var % hún að elda kjötsúpu fyrir » manninn sinn, það var að sjóða upp úr og hún tók lokið af. Svo vissi hún ekkert .meira nema hvað hún setti lokið á aftur til að halda suðunni við. Þegar maðurinn kom í matinn fór hún að veiða kjötið upp úr og þá kom rotta í ljós í kjötpottinum. Þetta var náttúrlega dæmt á mig hið snarasta enda passaði það. Ég hafði kastað rottunni inn um galopinn eldhúsgluggann hjá konunni og hún lent ofan í pott- inum.“ Það er Gunnlaugur Hjálmars- son, Labbi, sem segir þessa sögu af sjálfum sér, óforbetranlegum prakkara á sjötta áratugnum í Reykjavík. Og það má segja að krókurinn taki snemma að beygjast; þegar fram líða stundir verður Labhi einmitt hvað þekktastur fyrir hittni og gal- gopaskap. Hvort tveggja var líka tilefni þess að við mæltum okkur mót til að spjalla um feril Gunn- laugs Hjálmarssonar sem handknattleiksmanns með ÍR, Fram og landsliðinu um langan aldur. I Eg byrjaði mjög ungur að leika mér í fótbolta hjá Val eins og allir krakkar gera með einhverju félagi,“ seg- ir Lahbi og strýkur vel hirt yfirvaraskeggið, „en í handbolta spilaði ég minn fyrsta leik eitthvað 11 ára gam- all, einnig með Val. Ég var fæddur og uppalinn Valsmaður en á þeim árum áttu Valsmenn mjög góðan mannskap í hand- boltanum, sennilega sterkasta lið á íslandi, þannig að ég fékk ekki að vera með, var ekki nógu góð- ur. Ég varð því að fara í eitthvert félag þar sem ég fékk að minnsta kosti að vera með á æfingum og þá fór ég í IR.“ Gunnlaugur Hjálmaisson rifjar upp nokkur lauflétt víti 44 VIKAN 27. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.