Vikan - 03.07.1986, Blaðsíða 12
ÞeirDa víð, Hákon og Kristján voru
á fullu niðrií vélasal. Þeirsögðust
vera að skrúbba gólfið. „Þetta er
ágætis tilbreyting, "sögðuþeir.
„skárra helduren að vera í arfanum."
Þessarstöllur, Sonja, Ella. Ernaog
Eydís, sátu og útbjuggu færi.., Við
fáum kannski að renna fyrir 'fisk
seinna ívikunni. Þá erágættað hafa
þetta tilbúið við höndina."
Helga Jónsdóttir vaktmaður. „ Það
ergaman að standa vakt en maður
færbara að vera svo stuttan tíma."
Jk dögunum brugðum við
11 okkur niður í varðskipið
| % Þór sem nú liggur við
landfestaríReykjavíkur-
1 1 höfn. Þar hittum við fyrir
hóp krakka frá Vinnuskóla
Reykjavíkur. Krakkarnir ganga
þarna í ýmis verk, þrífa vélasal,
pússa þilfarið, úthúa færi og
fleira. Þá fá þeir fræðslu í björg-
unar- og öryggismálum, sjá
meðal annars myndir um lífgun-
artilraunir og meðferð á björg-
unarbúnaði.
Niðri í vélasal hittum við þrjá
hressa gaura. Þeir skrúbbuðu
gólf með miklum tilþrifum.
Kapparnir báru sig vel, sögðust
þó bara hafa verið þarna stuttan
tíma. Hópur krakka hamaðist
uppi á þilfari. Þeir sögðust vera
að hreinsa það. Aðspurðir kváðu
krakkarnir þetta nokkuð erfitt
og gátu ekki hugsað sér að starfa
að svona verkefni úti á rúmsjó!
Uppi við landganginn stóð
Helga Jónsdóttir vakt. Helga var
mjög ánægð með að fá að vera í
varðskipinu. Ég spurði hana í
hverju hlutverk vaktmannsins
væri fólgið. Helga sagði að vakt-
maður tæki við ýmsum skilaboð-
um, fylgdist með mannaferðum
og fleira. Krakkarnir skipta
vöktum á milli sín og stendur
hver þeirra í um það bil klukku-
tíma. I káetunni sátu fjórar
dömur og úthjuggu færi. Það
þótti þeim mjög skemmtilegt-
nema þegar færin fóru í flækju.
„Það er svo rosalega pirrandi að
leysa úr hnútunum.“
12 VIKAN 27. TBL