Vikan

Tölublað

Vikan - 03.07.1986, Blaðsíða 12

Vikan - 03.07.1986, Blaðsíða 12
ÞeirDa víð, Hákon og Kristján voru á fullu niðrií vélasal. Þeirsögðust vera að skrúbba gólfið. „Þetta er ágætis tilbreyting, "sögðuþeir. „skárra helduren að vera í arfanum." Þessarstöllur, Sonja, Ella. Ernaog Eydís, sátu og útbjuggu færi.., Við fáum kannski að renna fyrir 'fisk seinna ívikunni. Þá erágættað hafa þetta tilbúið við höndina." Helga Jónsdóttir vaktmaður. „ Það ergaman að standa vakt en maður færbara að vera svo stuttan tíma." Jk dögunum brugðum við 11 okkur niður í varðskipið | % Þór sem nú liggur við landfestaríReykjavíkur- 1 1 höfn. Þar hittum við fyrir hóp krakka frá Vinnuskóla Reykjavíkur. Krakkarnir ganga þarna í ýmis verk, þrífa vélasal, pússa þilfarið, úthúa færi og fleira. Þá fá þeir fræðslu í björg- unar- og öryggismálum, sjá meðal annars myndir um lífgun- artilraunir og meðferð á björg- unarbúnaði. Niðri í vélasal hittum við þrjá hressa gaura. Þeir skrúbbuðu gólf með miklum tilþrifum. Kapparnir báru sig vel, sögðust þó bara hafa verið þarna stuttan tíma. Hópur krakka hamaðist uppi á þilfari. Þeir sögðust vera að hreinsa það. Aðspurðir kváðu krakkarnir þetta nokkuð erfitt og gátu ekki hugsað sér að starfa að svona verkefni úti á rúmsjó! Uppi við landganginn stóð Helga Jónsdóttir vakt. Helga var mjög ánægð með að fá að vera í varðskipinu. Ég spurði hana í hverju hlutverk vaktmannsins væri fólgið. Helga sagði að vakt- maður tæki við ýmsum skilaboð- um, fylgdist með mannaferðum og fleira. Krakkarnir skipta vöktum á milli sín og stendur hver þeirra í um það bil klukku- tíma. I káetunni sátu fjórar dömur og úthjuggu færi. Það þótti þeim mjög skemmtilegt- nema þegar færin fóru í flækju. „Það er svo rosalega pirrandi að leysa úr hnútunum.“ 12 VIKAN 27. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.