Vikan

Tölublað

Vikan - 03.07.1986, Blaðsíða 38

Vikan - 03.07.1986, Blaðsíða 38
Ahraðri uppleið upp vinsældalistana í Englandi og víðarer hljómsveiter kallar sig Doctor &The Medics. Hún erskipuð eftirfarandi fólki: Doctor sem sér um sönginn, bassaleikaranum Richard, gítarleikaranum Steve, Vom sem leikur á tromm- ur og söngkonunum Collette og Wendi. Lagið, sem hljómsveitin er að slá í gegn með, er frá sjöunda áratugnum, heitir Spirit in the Sky og var þá flutt af höfundinum sjálfum, Norman Green- baum. Hvar hann er núna fer engum sögum af en engum ætti að dyljast hvar Doctor &The Medics er. Þetta er ekki hópur sem reynir að láta lítiðásér bera, þau eru með lag viðtoppinn. En Doctor &The Medics hefur gefið út aðra plötu á fjögurra ára ferli sínum og sú færði ekki hljómsveitinni vin- sældir eða frægð. Lögin á þeirri plötu voru The Dru- ids Are Coming, en Druids voru eins konar prestar í gömlum keltnesk- um trúarbrögðum, og á bakhliðinni var lagið The Goats AreTrying to Kill Me. Nöfnin á lögunum segja í það minnsta að þarna er um að ræða dá- lítið óvenjulegt fólk. Og eins og sjá má á eftirfar- andi taka þau viðtöl ekki mjög alvarlega. DOCTOR: „Ég varskap- aður í Liverpool og nýjustu rannsóknirsýna að ég hef mjög svipaða litninga og svín. Ég er það sé alltaf símaklefi ná- r- læqt. Þei greinilega týndi hlel inn á milli lirfu og manneskju." RICHARD: „Ég fannst í cörfu viðThames." STEVE: „Ég erfæddur í Greenwich. Foreldrar mínir komu frá Glasgow til að ég gæti fæðst eins nálægt miðdegisbaugn- um og mögulegt væri, af er í dags- eittsinn. Við vorum nýbúin að reka trommu- leikarann okkar fyrir að vera hárgreiðslumaður hjá Vidal Sassoon. Réttervið stigum út úr lestinni heyrðum við einhvern hávaða, við litum niður og þar var Vom." DOCTOR: „Þetta eral- veg satt, Richard neyddi hann til að liggja á hnján- um ífimm mínúturog biðja umaðfáaðvera með í hljómsveitinni. Fólk heldur að Vom sé lítill en svo er ekki, við höfum bara ekki leyft honum að standa upp enn. Anadin- bræðurnir (Collette og Wendi), við vitum ekkert hvaðan þeir koma, bara birtast fyrir hve hljómleika og hverfa síð- an aftur. Það er eins og ptaf sír| ægt. Þeir segjast rétt ætla að hringja, fara inn en koma svo ekki út aftur. Undarlegt. Þeir koma svo kannski í Ijós aftur þegar rja 38 VIKAN 27. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.