Vikan - 03.07.1986, Page 38
Ahraðri uppleið upp
vinsældalistana í
Englandi og víðarer
hljómsveiter kallar
sig Doctor &The
Medics. Hún erskipuð
eftirfarandi fólki: Doctor
sem sér um sönginn,
bassaleikaranum Richard,
gítarleikaranum Steve,
Vom sem leikur á tromm-
ur og söngkonunum
Collette og Wendi.
Lagið, sem hljómsveitin
er að slá í gegn með, er
frá sjöunda áratugnum,
heitir Spirit in the Sky og
var þá flutt af höfundinum
sjálfum, Norman Green-
baum. Hvar hann er núna
fer engum sögum af en
engum ætti að dyljast
hvar Doctor &The
Medics er. Þetta er ekki
hópur sem reynir að láta
lítiðásér bera, þau eru
með lag viðtoppinn.
En Doctor &The
Medics hefur gefið út
aðra plötu á fjögurra ára
ferli sínum og sú færði
ekki hljómsveitinni vin-
sældir eða frægð. Lögin á
þeirri plötu voru The Dru-
ids Are Coming, en
Druids voru eins konar
prestar í gömlum keltnesk-
um trúarbrögðum, og á
bakhliðinni var lagið The
Goats AreTrying to Kill
Me. Nöfnin á lögunum
segja í það minnsta að
þarna er um að ræða dá-
lítið óvenjulegt fólk. Og
eins og sjá má á eftirfar-
andi taka þau viðtöl ekki
mjög alvarlega.
DOCTOR: „Ég varskap-
aður í Liverpool og
nýjustu rannsóknirsýna
að ég hef mjög svipaða
litninga og svín. Ég er það sé alltaf símaklefi ná-
r- læqt. Þei
greinilega týndi hlel
inn á milli lirfu og
manneskju."
RICHARD: „Ég fannst í
cörfu viðThames."
STEVE: „Ég erfæddur í
Greenwich. Foreldrar
mínir komu frá Glasgow
til að ég gæti fæðst eins
nálægt miðdegisbaugn-
um og mögulegt væri, af
er
í dags-
eittsinn. Við vorum
nýbúin að reka trommu-
leikarann okkar fyrir að
vera hárgreiðslumaður hjá
Vidal Sassoon. Réttervið
stigum út úr lestinni
heyrðum við einhvern
hávaða, við litum niður
og þar var Vom."
DOCTOR: „Þetta eral-
veg satt, Richard neyddi
hann til að liggja á hnján-
um ífimm mínúturog
biðja umaðfáaðvera
með í hljómsveitinni. Fólk
heldur að Vom sé lítill en
svo er ekki, við höfum
bara ekki leyft honum að
standa upp enn. Anadin-
bræðurnir (Collette og
Wendi), við vitum ekkert
hvaðan þeir koma,
bara birtast fyrir hve
hljómleika og hverfa síð-
an aftur. Það er eins og
ptaf sír|
ægt. Þeir segjast rétt ætla
að hringja, fara inn en
koma svo ekki út aftur.
Undarlegt. Þeir koma svo
kannski í Ijós aftur þegar
rja
38 VIKAN 27. TBL