Vikan

Tölublað

Vikan - 03.07.1986, Blaðsíða 39

Vikan - 03.07.1986, Blaðsíða 39
SpiritintheSky úttilað vekja athygli á Norman Greenbaum sem var snill- ingur en ekki bara einhver hippi sem söng aðeins eitt lag. Við höfum nú spilað út um allan heim, Sheffield og Bradford, og vorum meira að segja handtekin á Ítalíu fyrir að hafa ekki atvinnuleyfi." En hvernig skyldi nafnið á þessari hljómsveit vera til komið? DOCTOR: „Mérvar synjað um inngöngu í hvern einasta læknaskóla landsinsog ég ætlaað hefna mín, köllun lífs mínserað vanvirða læknastéttina eins og ég helstget. Þessvegna heit- ir hljómsveitin þessu nafni. Þó er rétt að geta þess að ef einhver fengi hjartaslag nálægt mér eða ef Richard styngi ein- hvern átján sinnum í hálsinn með hníf þá gæti ég hjálpað. Ég er með próf í fyrstu hjálp, alveg satt." Og þá er aðeins eftir að sjá hvort Doctor & The Medics endurtekur leik Normans Greenbaum og gerir aðeins eitt lag vin- sælt eða tekst að fylgja laginu eftir. EFTIfí HAUK HOLM til er matur-eða pening- ar. Sögusagnir herma að þeirséu ekki karlmenn en við vitum ekki meira." Og n helduráfram: , sem ég kenni mest í brjósti um, eru að- dáendur okkar, að vera slíkur er eitt það óvinsæl- asta sem um getur. Við erum alltaf að sjá skilti með Medics aðdáanda á og svörtum krossi yfir og einhverjumtexta undir einsog „Engir Medics aðdáendur leyfðir" eða „Vinsamlegastskiljið Medics aðdáandann eftir fyrirutan". Yfirleitteru aðdáendur OKKar viorini upp til höpa. Okkur hefur þótt vænt um viðrini einsog mig." DOCTOR: „Við stofn- uðum þessa hljómsveit (fyrirfjórum árum) bara til að geta gefið Spirit in the Sky út. Og nú, þegar því er lokið, getum við hætt." STEVE: „Ég erað hætta." RICHARD: „Ég er hætt- ur." DOCTOR: „Einmitt, við vorum hljómsveitsem hét Doctor & The Medics sem langaði alltaf að gefa 27. TBL VIKAN 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.