Vikan - 04.09.1986, Blaðsíða 4
Hótel Keílavík
Heimilislegt og vinalegt hótel á Suðurnesjum
Reykjanesskagi er athygl-
isvert svæði og síst ómerki-
legri en aðrir landshlutar.
Til skamms tíma var straum-
ur ferðalanga um skagann
þó lítill og ferðaþjónusta tak-
mörkuð. Hin síðustu misseri
breyttist gangur mála og nú
má víðsvegar um Suðumes
finna einhvers konar þjón-
ustu við ferðalanga.
í maí síðastliðnum var
opnað í Keflavík nýtt og sturta og salemi. Vistarverur stöðu. Þremurþeirrafylgja
glæsilegt hótel, Hótel Kefla- em rúmgóðar og notalegar. stórar svalir. Af þeim er stór-
vík. Hótelið, sem er á fjórum Húsgögn, smíðuð hjá smíða- kostlegt útsýni; af austur-
hæðum, mun fullgert rúma stofu Eyj ólfs Eymundssonar, svölum blasir tignarlegur
65 manns. Nú em 22 herbergi em bæði traust og þægileg. fj allahringur Reykj anessins
í notkun, öll tveggj a manna. við gestum en af vestursvöl-
Þá býður hótelið svefhpoka- Fjórða hæð hússins er ekki um má líta breiðan Faxa-
pláss. fullklámð. Þar er nú verið flóann og fjöllin á Kjalamesi,
að leggja síðustu hönd á í Hvalfirði og á Snæfellsnesi.
A hverj u herbergi em síma- fimm svítur. Tvö herbergi em Eigendur hótelsins hugleiða
og sjónvarpskerfi, útvarp og í hverri svítu ásamt eld- nú að reisa útsýnisskýli á
fullkomin hreinlætisaðstaða; húskrók og hreinlætisað- þaki hússins svo allir gestir
Úr móttökunni. Eitt af vistlegum herbergjum hótelsins.
4 VIKAN 36. TBL