Vikan

Tölublað

Vikan - 04.09.1986, Blaðsíða 10

Vikan - 04.09.1986, Blaðsíða 10
36. tbl. 48. árg. 4,- 10. sept. 1986. Verð 125 kr. Ólína Þorvarðardóttir, fréttamaður hjá sjónvarpinu, segir frá sjálfri sér og starfinu í næsta Vikuviðtali. Kannski er ég hálfgerður brjálæðingur með ofurtrú á sjálfri mér, segir fréttamaðurinn Ólína sem er hress að vanda. Drepið í dróma. Smásaga eftir Elísabetu Jökulsdóttur. Saga Elísabetar fjallar um unga stúlku í Reykjavík sem lifir í tveimur ólíkum heimum. Hinsta hvíla stórmenna heimsótt af íslenskum lækni. Notkun myndbanda hefur aukist gífurlega hér á landi og margur hefur náð tökum á eigin kvikmyndafram- leiðslu til heimabrúks. I næstu Viku förum við af stað með leiðbeiningar fyrir þá sem vilja ná betri tökum á tækninni. Stresspróf verður lagt fyrir lesendur í næsta blaði. Við látum slökunaræfingar fylgja með fyrir þá þreyttu og stressuðu. Veislugestir í kvöldverðarboði borgarstjórans í Reykjavík Föstu þættirnir allir, myndasögur, krossgátur, drauma- ráðningar og Pósturinn vinsæli. 4 Hótel Keflavík, sem er nýrisið af grunni, erfyrsta hótelið á Reykja- nesskaga sem við heimsækjum I greinaflokknum Hótel á íslandi. 6 Senn hefst sláturtíðin og við ræðum við einn reyndan slátrara. Myndræn frásögn. 9 Ómar Ægisson er nafn VIKUN NAR. 12 Fasta tekin föstum tökum af Frey blaðamanni. 16 Tveir vetur á einu ári. Svisslending- uráferðum ísland. 18 Tekjuskatturinn er heitt umræðu- efni og fólk skiptist á skoðunum um þennan umdeilda skatt. 22 Vídeó-Vikan með fróðleiksmola og umsagnir um kvikmyndir á mark- aðnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.