Vikan

Útgáva

Vikan - 04.09.1986, Síða 10

Vikan - 04.09.1986, Síða 10
36. tbl. 48. árg. 4,- 10. sept. 1986. Verð 125 kr. Ólína Þorvarðardóttir, fréttamaður hjá sjónvarpinu, segir frá sjálfri sér og starfinu í næsta Vikuviðtali. Kannski er ég hálfgerður brjálæðingur með ofurtrú á sjálfri mér, segir fréttamaðurinn Ólína sem er hress að vanda. Drepið í dróma. Smásaga eftir Elísabetu Jökulsdóttur. Saga Elísabetar fjallar um unga stúlku í Reykjavík sem lifir í tveimur ólíkum heimum. Hinsta hvíla stórmenna heimsótt af íslenskum lækni. Notkun myndbanda hefur aukist gífurlega hér á landi og margur hefur náð tökum á eigin kvikmyndafram- leiðslu til heimabrúks. I næstu Viku förum við af stað með leiðbeiningar fyrir þá sem vilja ná betri tökum á tækninni. Stresspróf verður lagt fyrir lesendur í næsta blaði. Við látum slökunaræfingar fylgja með fyrir þá þreyttu og stressuðu. Veislugestir í kvöldverðarboði borgarstjórans í Reykjavík Föstu þættirnir allir, myndasögur, krossgátur, drauma- ráðningar og Pósturinn vinsæli. 4 Hótel Keflavík, sem er nýrisið af grunni, erfyrsta hótelið á Reykja- nesskaga sem við heimsækjum I greinaflokknum Hótel á íslandi. 6 Senn hefst sláturtíðin og við ræðum við einn reyndan slátrara. Myndræn frásögn. 9 Ómar Ægisson er nafn VIKUN NAR. 12 Fasta tekin föstum tökum af Frey blaðamanni. 16 Tveir vetur á einu ári. Svisslending- uráferðum ísland. 18 Tekjuskatturinn er heitt umræðu- efni og fólk skiptist á skoðunum um þennan umdeilda skatt. 22 Vídeó-Vikan með fróðleiksmola og umsagnir um kvikmyndir á mark- aðnum.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.