Vikan - 04.09.1986, Blaðsíða 11
RÖDD RITSTJÓRNAR
FORSÍÐAN
26
Magnús B. Finnbogason er kominn
á áttræðisaldur og er að gefa út sína
fyrstu skáldsögu í haust. Hann seg-
irfrá söguslóðum.
32
Sjóliðsforinginn Jón Sveinsson
hefur gagnrýnt störf Landhelgis-
gæslunnar og komist I sviðsljósið
þess vegna. Við beinum kastljósinu
aðJóni.
38
Siminn á bæði sína andstæðinga
og aðdáendur og er notaður af öll-
um hópum. Eitt símtal á tveimur
síðum.
44
Bílaþvotturi Barna-Vikunni.
52
Æsispennandi sakamálasaga eftir
Agöthu Christie.
58
Dr. Óttar Guðmundsson bregður
sér í gervi sælkera I New York.
j
1....................
60
Afmælishátíðin í höfuðborginni í
máli og glæsilegum litmyndum.
I
Þórunn
ritstjóri
Ábyrgðin
Forvarnastarfið hefst heima
eru þau einkunnarorð sem for-
eldrasamtökin Vímulaus æska
hafa valið sem undirtón fyrir
starfsemi sína. Samtökin voru
stofnuð síðastliðið vor á eftir-
minnilegan hátt í sjónvarpssal.
Á níunda þúsund einstaklinga
skráðu sig í samtökin sem segir
mikið um hug almennings til
baráttumáls samtakanna. Það
vantaði aðalhlekkina í forvörn-
unum, foreldrana, segir Ómar
Ægisson, framkvæmdastjóri
foreldrasamtakanna en hann er
NAFN VIKUNNAR að þessu
sinni.
Það hefur verið brotalöm á
samstarfi foreldra og barna í
mörgum tilvikum, sérstaklega
þegar annar hvor aðilinn hefur
brennt sig í neyslubáli vímu-
efna.
Foreldrar hafa oft ýtt lausn
uppeldismála frá sér eða talið
að skóli eða samfélagið eigi að
leysa vandann.
Ráðleysi foreldra gagnvart
vímuefnaneyslu unglinga hefur
mátt rekja til vanþekkingar á
málinu. Segja má að allt þjóð-
félagið hafi staðið ráðþrota
gagnvart aukinni útbreiðslu og
neyslu vímuefna.
En nú er vakning og lag, for-
eldrasamtökin Vímulaus æska
orðin raunveruleg og starfið að
fara af stað. Yfirvöld virðast
hafa skilning á því að aðgerða
er þörf til að spyrna við fótum
og byrgja brunninn. Við þurfum
öll að leggja fram okkar skerf
þvi ábyrgðin er okkar allra.
Jón Sveinsson var hermaður í
átta ár. Sjóliðsforinginn er at-
vinnulaus á íslandi. Forsíðu-
myndina af Jóni í vitanum tók
Ingólfur Eldjárn.
ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf.
RITSTJÓRI: Þórunn Gestsdóttir.
BLAÐAMENN: Elín Bára Magnús-
dóttir, Freyr Þormóðsson, Guðrún
Alfreðsdóttir, Sigrún Á. Markús-
dóttir, Þórey Einarsdóttir.
LJÓSMYNDARI: Valdís Óskars-
dóttir og Ingólfur Eldjárn.
ÚTLITSTEIKNARI: Hilmar Karls-
son. RITSTJÓRN ÞVERHOLTI 11,
SÍMI (91) 2 70 22.
AUGLÝSINGASTJÓRI: Geir R.
Andersen. AFGREIÐSLA OG
DREIFING: Þverholti 11, sími (91)
2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRN-
AR, AUGLÝSINGA OG DREIF-
INGAR: Pósthólf 5380, 125
Reykjavík. Verð i lausasölu: 125 kr.
Áskriftarverð: 420 kr. á mánuði,
1260 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórð-
ungslega eða 2520 krónur fyrir 26
blöð hálfsárslega. Áskriftarverð
greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóv-
ember, febrúar, maí og ágúst.
Áskrift í Reykjavík og Kópavogi
greiðist mánaðarlega.
1_A