Vikan

Tölublað

Vikan - 04.09.1986, Blaðsíða 11

Vikan - 04.09.1986, Blaðsíða 11
RÖDD RITSTJÓRNAR FORSÍÐAN 26 Magnús B. Finnbogason er kominn á áttræðisaldur og er að gefa út sína fyrstu skáldsögu í haust. Hann seg- irfrá söguslóðum. 32 Sjóliðsforinginn Jón Sveinsson hefur gagnrýnt störf Landhelgis- gæslunnar og komist I sviðsljósið þess vegna. Við beinum kastljósinu aðJóni. 38 Siminn á bæði sína andstæðinga og aðdáendur og er notaður af öll- um hópum. Eitt símtal á tveimur síðum. 44 Bílaþvotturi Barna-Vikunni. 52 Æsispennandi sakamálasaga eftir Agöthu Christie. 58 Dr. Óttar Guðmundsson bregður sér í gervi sælkera I New York. j 1.................... 60 Afmælishátíðin í höfuðborginni í máli og glæsilegum litmyndum. I Þórunn ritstjóri Ábyrgðin Forvarnastarfið hefst heima eru þau einkunnarorð sem for- eldrasamtökin Vímulaus æska hafa valið sem undirtón fyrir starfsemi sína. Samtökin voru stofnuð síðastliðið vor á eftir- minnilegan hátt í sjónvarpssal. Á níunda þúsund einstaklinga skráðu sig í samtökin sem segir mikið um hug almennings til baráttumáls samtakanna. Það vantaði aðalhlekkina í forvörn- unum, foreldrana, segir Ómar Ægisson, framkvæmdastjóri foreldrasamtakanna en hann er NAFN VIKUNNAR að þessu sinni. Það hefur verið brotalöm á samstarfi foreldra og barna í mörgum tilvikum, sérstaklega þegar annar hvor aðilinn hefur brennt sig í neyslubáli vímu- efna. Foreldrar hafa oft ýtt lausn uppeldismála frá sér eða talið að skóli eða samfélagið eigi að leysa vandann. Ráðleysi foreldra gagnvart vímuefnaneyslu unglinga hefur mátt rekja til vanþekkingar á málinu. Segja má að allt þjóð- félagið hafi staðið ráðþrota gagnvart aukinni útbreiðslu og neyslu vímuefna. En nú er vakning og lag, for- eldrasamtökin Vímulaus æska orðin raunveruleg og starfið að fara af stað. Yfirvöld virðast hafa skilning á því að aðgerða er þörf til að spyrna við fótum og byrgja brunninn. Við þurfum öll að leggja fram okkar skerf þvi ábyrgðin er okkar allra. Jón Sveinsson var hermaður í átta ár. Sjóliðsforinginn er at- vinnulaus á íslandi. Forsíðu- myndina af Jóni í vitanum tók Ingólfur Eldjárn. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Þórunn Gestsdóttir. BLAÐAMENN: Elín Bára Magnús- dóttir, Freyr Þormóðsson, Guðrún Alfreðsdóttir, Sigrún Á. Markús- dóttir, Þórey Einarsdóttir. LJÓSMYNDARI: Valdís Óskars- dóttir og Ingólfur Eldjárn. ÚTLITSTEIKNARI: Hilmar Karls- son. RITSTJÓRN ÞVERHOLTI 11, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGASTJÓRI: Geir R. Andersen. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverholti 11, sími (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRN- AR, AUGLÝSINGA OG DREIF- INGAR: Pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verð i lausasölu: 125 kr. Áskriftarverð: 420 kr. á mánuði, 1260 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórð- ungslega eða 2520 krónur fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóv- ember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. 1_A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.