Vikan

Tölublað

Vikan - 04.09.1986, Blaðsíða 45

Vikan - 04.09.1986, Blaðsíða 45
Hiindurinn brölti Hér átti að birtast viðtal við tvo hænsnabændur en af tæknilegum ástæðum, eins og þeir hjá sjónvarp- inu segja, verðum við að geyma viðtalið þar til síð- ar. En það er fleira gott fólk í sveitinni. Þessir krakkar voru að hjóla niðri við Laugarvatn. Þau eru Rúna, fimm ára, Hildur, sjö ára, og bróðir hennar, Daníel, fjögurra ára. Rúna og Daníel gátu rétt verið kyrr á meðan myndin var tekin, síðan voru þau þotin í burtu en Hildur fékkst til að tala við okkur. Við spyrjum hana fyrst hvort hún búi á Laugarvatni. „Nei, ég á heima í Reykjavík en er búin að vera hér í allt sumar. Amma mín er hótelstjóri hér. Það er gaman að vera hér, ég fer oft í pottinn sem er á bak við hótelið, sund og gufu og margt fleira.“ Hvaða hundur er þetta sem þú ert með? „Ég veit ekki hvað hann heitir, hann kom bara inn á hótelið. Hann er svo sæt- ur.“ Hundurinn brölti svolítið í fanginu á Hildi svo að hún sleppti honum lausum. Ferð þú ekki í skóla í vetur? „Jú, ég var í Isaksskóla en fer nú í Alftamýrar- skóla. Ég veit ekki hvenær skólinn byrjar en ég hlakka svolítið til,“ svarar Hildur og er þar með þotin á eftir hundinum. Rúna, Daníel og Hildur með hundinn. 36. TBL VIKAN 45:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.