Vikan

Tölublað

Vikan - 04.09.1986, Blaðsíða 58

Vikan - 04.09.1986, Blaðsíða 58
New York Textiog myndir: Dr. Óttar Guðmundsson Nokkrar borgir hafa verið kallaðar höfuðborg heimsins í tímans rás. Einu sinni var London miðpunktur heimsbyggðar, í annan tíma Berlín og á árunum eftir stríð París. í þess- um borgum gerðust á hverjum tíma þeir atburðir sem sköpum skiptu í stjórnmálum og listum, spámenn komu og fóru, nýbylgjur hnigu og risu og örlagaríkar ákvarðanir voru teknar. Breytt valdahlutföll í heim- inum hafa haft það í för með sér að Evrópa er ekki lengur sá miðpunktur atburðanna sem hún einu sinni var og flestir munu sammála um að höf- uðborg alheims sé þessa stundina borgin fræga á austurströnd Banda- ríkjanna, The big apple, New York. Eg hef tvisvar komið til þessarar borgar og orðið j afnhrifinn í bæði skiptin. Borgin heillar meira en nokkur önnur borg, umferðin, ör- tröðin, mannlífið, fjölbreytnin, lita- dýrðin, upptalningin gæti verið endalaus. Fyrir sælkerann er New York meiriháttar upplifun, margbreyti- leikinn er endalaus enda ægir þar saman fólki af öllum þjóðernum og veitingastaðirnir eru ótrúlega marg- ir frá öllum heimshornum. Ég ákvað að einbeita mér að amerískum mat í þetta skiptið og hvað er amerískara en steik og ostrur? Greinarhöfundur virðir fyrir sér stórsteikur i glugga á steikarstað í New York. Amerísk steik er frægt fyrirbæri og á fátt nema nafnið sameiginlegt með því sem margir veitingamenn í Evrópu kalla steik. Steikin er gífur- lega stór og mikil um sig, borin fram á einum diski með nokkrum steiktum kartöflubátum. Sósur og salat og alls konar gums, sem algengt er á veit- ingastöðum í Evrópu, er yfirleitt ekki borið fram með steikinni í Am- 58 VIKAN 36. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.