Vikan

Tölublað

Vikan - 04.09.1986, Blaðsíða 6

Vikan - 04.09.1986, Blaðsíða 6
SLATURTIÐ Viðtal: Jón Karl Helgason ■ Þegar hraktir flóttamenn komu hingað til lands á árum seinni heimsstyrjaldarinnar segir sagan að þeim hafi brugðið í brún um leið og þeir sigldu inn í Reykjavíkurhöfn. Á hafnarsvæðinu blasti við þeim merki Eimskipa- félagsins sem svipaði óþægilega mikið til hakakross þýska nasistaflokksins. Þetta fólk steig því hikandi í land. Sagan segir líka að einhverjir hafi gengið með föggur sínar sem leið lá austur Skúlagötuna og ekki orðið um sel þegar þeim mætti blóðlækur. Þegar fólkið leit upp á húsið, þaðan sem lækurinn kom, fékk það síðan kökk í hálsinn. Á gafli þess stóð stór- um stöfum SS. Vafalaust er þetta bara ein af þessum sögum sem gárungarnir semja og fráleitt er að bera þýsku stormsveitirnar og Sláturfélag Suður- lands saman. Sláturfélagið fæst við það sem heldur lífinu í mönnum meðan stormsveitirnar gerðu hið gagnstæða. En því er þessi saga rifj- uð upp að um það leyti sem hún á að hafa gerst var ungur maður að hefja störf í nefndu húsi við Skúlagötuna, Sigurbjörn Sigurpálsson. Hann hefur starfað þar síðan, lengst af við gripaslátrun en vinnur nú við kjötafgreiðslu. Margt hefur breyst á þessum tíma og forvitni- legt þótti að spjalla við Sigurbjörn, svona í tilefni sláturtíðar. Þegar Sigurbjörn' réð sig .til Sláturfélagsins fór mestöll nautgripáslátrun þess fram hér í Ré-vkjavík. „Háannatíminn var frá hausti fram að jólum,‘f' segiv Sigurbjörn, „en þess á milli féickst maður við-afgreiðslu til kjötbúðanna og þess háttár. Lítið Var um slátrun á svínum á 'þessum tíma, það var hélst fyrir hátíðar. Slátr- . umn gekk þannig fyrir sig að komið var með gripina á bílum hingað í húsasundið og þeir færðir upp á loft. Þeir voru yfirleitt látnir bíða héí eina nótt; það er best að skepnurnar slappi 6 VIKAN 36. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.