Vikan


Vikan - 28.05.1987, Qupperneq 45

Vikan - 28.05.1987, Qupperneq 45
En hvar fenguð þið dótið seni þið seljið? Bara í mörgum búðum á Laugaveginum og víðar. Voru allir svo góðir að gefa ykkur? Já, já, flestir, en við fórum í eina búð og þar sagði konan nei, við höfum ekkert að gefa. Ogí annarri vorum við að fara að spyrja og þá bara hrinti konan okkur út, bara henti okkur. Hvað segið þið, í hvaða búð var það? Æi, það var svona snyrtibúð á Laugaveginum, við munum ekki hverri því við erum búnar að fara í svo margar búðir. Ætlið þið svo með peningana í Kvennaathvarfið? Já, eða í bankann eins og síð- ast. í fyrra söfnuðum við líka og fórum í banka og bankinn lætur Kvennaathvarfið fá peningana. Við vitum ekki hvar Kvennaat- hvarfið er. Ætlið þið að halda áfram að selja í sumar? Eg ætla að halda tombólu með Vigdísi, sagði Lísa, og hinar tóku undir um að lleiri tombólur væru á döfinni. Og safna þá líka fyrir Kvennaathvarfið? Já, við vitum ekki hverjir aðrir þurfa peninga, við ætlum bara að reyna að safna fyrir þá sem vantar peninga. Hafið þið ekki prófað að vera á betri stað en þessum, kemur nógu margt fólk hingað? Já, við vorum þarna, svöruðu stelpurnar og bentu fyrir hornið. Ein sagðist ætla að vera fyrir utan heima hjá sér eða bara úti í garði. Hún var ekki búin að ákveða það. - Enerykkurekki kalt? Éger að frjósa. Enþú? Jú, mér er kalt. Ætlið þið þá ekki að fara heim og hlýja ykkur? Jú, en viltu ekki kaupa af okkur fyrst? Og eftir að hafa keypt af stelp- unum stóra járnprjóna til að nota á útigrillið pökkuðu þær saman og héldu heim. Daginn eftir voru stelpurnar komnar aftur með litla borðið fullt af dóti hinum megin við hornið. Þá skein sólin og þegar blaðamaður Vikunnar átti leið hjá var nóg að gera hjá stelpun- um. 22 TBL VIKAN 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.