Vikan


Vikan - 22.10.1987, Blaðsíða 20

Vikan - 22.10.1987, Blaðsíða 20
 Troðfull Reiðhöllin nánast skelfur þegar hver einasti áhorfandi þenur raddböndin í hinni góðkunnu laglínu Meat Loaf: „Do you love me? Will yoy love me forever? Do you need me? Will you never leave me?“ Meat Loaf stendur og furðar sig á fjöldasöngnum. Hann virðist gáttaður á hljóðstyrkn- um frá hinum 5000 áhorfend- um. Svo tekur hann völdin á ný og lýkur laginu með tilþrifum. Svitinn rennur af honum í stríð- um straumum, og auðséð er að hann skemmtir sér jafn vel og áheyrendurnir. Næst heyrast fyrstu hljóm- arnir í hinu fallega Two Out of Three Ain’t Bad. Lýðurinn sef- ast svolítið og flestir syngja með og halda á tendruðum kveikjurum eða sveifla höndun- um í takt. f næsta lagi er hrað- inn keyrður upp á ný og salur- inn trylltur með Bat Out of Hell. Að þvi lagi loknu þakkar Meat Loaf fyrir sig og hljómsveitina og fer af sviðinu. En áhorfend- ur eru ekki aldeilis á því að sleppa þeim svona auðveld- lega. Fjórum sinnum eru þeir klappaðir upp, og í hvert sinn er keyrslan jafn ofboðsleg. Gamlir rokkstandardar eins og Johnny B. Goode, Blue Suede Shoes og Jailhouse Rock halda áfram að auka enn á stemmninguna. Allt er á suðu- marki og aðstandendur tónleik- anna koma fram á sviðið og til- kynna að þessu sé lokið. En þá birtist Meat Loaf skyndilega á sviðinu í fimmta sinn og hvetur hljómsveitina til að koma með. 20 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.