Vikan


Vikan - 22.10.1987, Blaðsíða 24

Vikan - 22.10.1987, Blaðsíða 24
 Sumir segja að Hljómsveit Ingimars Eydal sé orðið þekktara vörumerki fyrir Akureyri en sjálft KEA og er þá langt til jaftiað. En hvað sem því líður þá er hvoru tveggja jafii nauðsynlegt fyr- ir bæjarbúa og gesti. KEA getur séð um að uppfylla allar líkamlegar þarfir fólks en Ingimar sér svo um að viðhalda lífsgleðinni. „Gömlum" Akur- eyringum og fleirum vöknar nánast um augu þegar rifjaðar eru upp gamlar sælustundir í Sjálfstæðishúsinu þar sem Hljómsveit Ingimars Eydal stóð á palli og lék við hvern sinn fingur með söngvarana Hefenu Eyjólfsdóttur, Vilhjálm Vil- hjálmsson og Þorvald Halldórs- son í broddi fylkingar að Ingi- mar sjálfum ógleymdum sem spilaði á alla hljómsveitina. Hljómsveit Ingimars hefur nú starfað í 25 ár og af því tilefhi er nú efht til skemmtidagskrár í Sjallanum undir heitinu „Stjörn- ur Ingimars Eydal í 25 ár“. Þar fer kóngurinn sjálfur á kostum með mörgurn af sínum bestu samstarfsmönnum á 25 ára tímabili. Er það mál rnanna að Sjallastemmningin hafi sjaldan eða aldrei verið betri en einmitt á þessum Stjörnukvöldum og ekki vafi á að gestir flykkjast að, hvaðan sem er af landinu, til að njóta kvöldstundar í Sjallanum með Ingimar og félögum. Ekki spillir það ánægjunni, að meist- arakokkurinn Ari Garðars sér um að töffa fram gómsæta rétti áður en stjörnurnar láta ljós sitt skína. Saga Jónsdóttir samdi stjörnu- dagskrána og dansar eru eftir Helgu Alice Jónsdóttir er kynnir er Gestur Einar Jónasson. Vikan sendir Ingimar og félögum bestu kveðjur í Sjallan. Ingimar ásamt hluta af stjörnuliðinu. Talið frá vinstri: Árni Ketill Friðriksson, Þorleifur Jóhannsson, Þorvaldur Halldórsson, Grímur Sigurðsson, Grétar Ingvarsson, Ingimar Eydal, Bjarki Tryggvason, Þorsteinn Kjartansson, Helena Eyjólfsdóttir, Finnur Eydal, Friðrik Bjarnason, Snorri Guðvarðarson og Inga Dagný Eydal. (Ljósm. Breytingar á Skálafelli Árni Eyjólfsson veitinga- maður, tók við rekstri veit- ingastaðarins Skálafells >ann 1. september síðastlið- Píanóleikarinn John Wilson hefur verið ráðinn til að skemmta gestum Skálafells í nokkurn tíma. inn. Skálafell hefur frá upp- hafi verið undir yflrstjóm Hótel Esju og er þetta því í fyrsta sihn sem einstakling- ur gefst kostur á að reka staðinn upp á eigin spýtur samkvæmt ákveðnum samn- ingi við flugleiðir, sem verða áfram eigendur staðarins. Esjuberg, veitingastaðurinn á neðstu hæð hótelsins, hefúr ver- ið rekinn með þessu sniði í nokkurn tíma, og þykir fyrir- komulagið gefast vel, að sögn Flugleiðamanna. Árni hefur þegar gert ýmsar breytingar og endurbætur á inn- réttingum og þjónustu, sem miða að því að auka vinsældir Skálafells. Meðal breytinga, er lengdur opnunartími og fjölbreyttari veitingaþjónusta. Framvegis Meat Loaf hinn ýturvaxni rokkari, var meðal gesta Árna Eyjólfssonar veitingamanns á Skálafelli, þegar hann kynnti blaðamönnum breytingarnar á rekstri staðarins. verður Skálafell opið frá kl. 19.00 til 01.00 alla daga vikunn- ar. Árni má teljast á heimavelli sem rekstraraðili Skálafells, þar sem hann hóf veitinganám sitt einmitt á þeim stað fyrir 12 árum. Að því loknu starfaði hann á Hótel Sögu í fimm ár, en réði sig síðan aftur að Skálafelli þar sem hann hefur starfað síðan. 24 VIKAN (Ljósm. Gunnlaugur Rögnvaldsson)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.