Vikan


Vikan - 22.10.1987, Qupperneq 34

Vikan - 22.10.1987, Qupperneq 34
Margrét Þorvarðardóttir “Auðvitaö viljum viö allar geta unniö viö þaö sem viö höfun lært“. Litaglaöir, handmálaöir jakkar og kjólar úr silki voru framlag Margrétar á sýningunni. Margrét stundaöi nám viö textíldeild Myndlista- og handíöa- skóla islands og hefur unnið við aö gera föt undan- farin þrjú ár. Fötunum er ekki ætlaö aö höfða til einhvers sérstaks hóps en hver flík er unnin sér; teiknuö fyrst og máluð, síöan sniöin og þá jafnvel út frá munstrinu. Til aö mála á efnið notar Margrét sérstaka tauliti fyrir silki og bómull, en notar aldrei staðlaöa liti og því er engin flík eins. Margrét sagöi að því miður gæti hún ekki lifað af fataframleiöslunni einni saman, en tilgangurinn meö því aö halda sýningu sem þessa væri til aö kynna sig því auðvit- að vildu þær allar geta unnið viö þaö sem þær heföu lært. Margrét Þorvarðardóttir Asbraut 2 a, Kópavogi, sími 43158 Margrét notar aldrei staðlaða liti þegar hún málar á silkið og því fær hún aldrei sama litinn nema einu sinni. Þessa búninga hannaöi Hulda Kristín fyrir kórinn í Aidu hjá íslensku óperunni. vera í góðu skapi.“ Hulda Kristín er fastráðinn fatahönnuður hjá Sam- bandinu frá því í haust og sýndi fatnað hannaöan fyrir þá og auk þess búninga sem hún gerði fyrir íslensku óperuna. Hulda tók búningahönnun sem aukafag viö nám sitt í fatahönnun viö Deutsche Meisterschule fur Mode þar sem hún stundaði nám á árunum 1979-83. Áöur en hún fastréði sig til Sambandsins haföi hún starfað fyrir þá í lausamennsku og hjá fleiri aöilum, þ.á m. Árbliki, gert búninga fyrir sjónvarpsupptökuna á Gullna hliöinu, fyrir kvikmyndina Skepnan deyr, einnig fyrir myndband meö Stuðmönnum auk búninga fyrir íslensku óperuna. Fötin frá Sambandinu sem hún sýndi sagöi hún að væru aðallega dæmigerð íslensk ullarlína, en auk þess sýndi hún peysur í “fantasíul- ínu“ sem hún sagöi aö íslendingar heföu tekiö mjög vel og væri þaö sérstaklega gaman. Hulda Kristín Magnúsdóttir: Furulundi 10a, Akureyri, sími: 96-21900 34 VIKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.