Vikan


Vikan - 22.10.1987, Qupperneq 37

Vikan - 22.10.1987, Qupperneq 37
þungt og umsvifamikið heimili aftra sér frá því að fara í kvöld- tíma í háskóla. Hægt og bítandi sótti hún námið og 12 árum síð- ar hafði hún tekið MS gráðu. Kvöld eitt, snemma á árinu 1977, þegar Jean var um fertugt, sótti að henni, uppúr þurru, sú hugmynd að skrifa sögu sem gerðist á forsögulegum tíma; sögu um unga stúlku sem okkur þætti öðruvísi, en sem lifði á meðal manna sem þótti hún öðruvísi. „Ég hef enn þann dag í dag ekki nokkra minnstu hugmynd um það hvernig mér datt þetta í hug, en ég ákvað strax að reyna að skrifa þessa sögu, þó ég hefði aldrei áður skrifað skáldsögu, bara örfá ljóð. Fljótlega rak mig í vörðurnar því ég komst að því að ég vissi afar fátt um lífið á þessum tíma og átti því erfltt með að lýsa því sem ég vildi, t.d. hvað fólkið borðaði, hverju það klæddist, hvar það bjó og hvort það kunni að kveikja eld. Há- skólanámið hafði kennt mér að leita heimilda og ég byrjaði á þeirri bók sem var hendi næst, alfræðiorðabókinni, sem er góð byrjun. Daginn eftir fór ég á bókasafhið og kom þaðan heim með fangið fullt af alls konar bókum um fornleifafræði og mannfræði." Jean hélt áffam að lesa allt sem hún náði í um þetta tímabil og auk þess kynnti hún sér persónulega margt sem komið gat henni að gagni við skriftirnar. Hún fór með Ray og hópi af fólki upp í fjöll þar sem Jean Auel hreifst ákaflega af Gullfossi og umhverfinu hans. Sagði að landslagið minnti sig á dal sem hún hefði lýst í bók sinni Dalur hestanna. VIKAN 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.