Vikan


Vikan - 22.10.1987, Qupperneq 42

Vikan - 22.10.1987, Qupperneq 42
SAM-útgáfan býður Víkuna VIKAN hefi-ir skipt um eigendur. Þórarinn Jón Magnússon keypti þetta 49 ára gamla vikublað af Frjálsri fjölmiðlun og hefúr gert sérstakan samstarfssamning um útgáfúna við SAM-útgáfúna, sem hann rekur í félagi við Sigurð Fossan Þorleifsson. SAM-útgáfan gefur út tímaritin Samúel, Frí- stund (krossgátublað) og Hús & híbýli. Vikan er sett og umbrotin hjá SAM-setningu, dótturfyrirtæki SAM-útgáftinnar, fitgreiningar eru unnar í Korpus, en filmu- skeyting, prentun og bókband annast prentsmiðjan Hilmir. Aðsetur ritstjórnar Vikunnar er nú á þriðju hæð Valhallar við Háaleitisbraut I í Reykjavík þar sem SAM-útgáfan er einnig til húsa. Hefur húsnæði útgáfunnar verið stækkað um helming vegna þessa. Þórarinn Jón Magnússon, hinn nýi eigandi Vikunnar, hef- ur fengist við bfaðaútgáfu síð- an hann varð skrifandi. Jafn- framt því að ritstýra nú Vikunni ritstýrir hann áfram Samúel og Húsum & híbýlum, sem eru gefin út af SAM-útgáfunni. Sigurður Fossan Þorfeifsson hefur verið framkvæmdastjóri SAM-útgáfunnar frá stofnun hennar, en hann kom snemma til liðs við þá Þórarinn og Ólaf Hauksson, sem 1973 voru byrj- aðir að gefa út Samúel í þeirri mynd sem hann nú er. Ólafur er sem kunnugt er horfinn af SAM-útgáfunni og tekinn við útvarpsstjórn Stjörnunnar. Ritstjórn menningarmála er í höndum Gunnars Gunnars- sonar, snilldarpenna með 18 ára reynslu í ritstörfum og blaðamennsku. Gunnar hóf sinn fjölbreytta blaðamennsku- feril á dagblaðinu Vísi og hann hefur m.a. verið ritstjóri helgar- blaðs DV. Síðast var hann á fréttastofu Stjörnunnar. Sæmundur Guðvinsson, er einn reyndasti og virtasti blaðamaður landsins, með meira en 20 ára starfsreynslu að baki. Hann var blaðafulltrúi Flug- leiða um nokkurra ára skeið eða þar til hann réði sig til Vikunnar nú i október. Sævar Guðbjörnsson og Andrína Jónsdóttir eru útlitshönnuðir Vikunnar og SAM-útgáfunnar. Þau sameina hér á vissan hátt andstæða póla íslenskra þjóðmála, þar sem Sævar starfaði sem útlitshönnuður á Þjóðviljanum, en Andrína á Morgunblaðinu, þar til þau réðust til starfa hjá SAM-útgáfunni. Bryndísi Kristjánsdóttur, þurfti SAM-útgáfan ekki að sækja langt. Hún hafði um nokkurt skeið unnið við tímaritin Sam- úel og H&H, en er nú ritstjórn- arfulltrúi Vikunnar. Magnús Guðmundsson annar tveggja ritstjóra, er margreynd- ur fréttamaður, sem oft hefur gustað um. Hann starfaði um árabil, sem fréttamaður í Dan- mörku. Síðastliðin sjö ár hefur Magnús starfað sem fréttamað- ur dönsku fréttastofunnar Rit- zaus Bureau á íslandi, þar til hann sagði upp í síðasta mán- uði til að helga Vikunni starfs- 42 VIKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.