Vikan


Vikan - 22.10.1987, Qupperneq 43

Vikan - 22.10.1987, Qupperneq 43
velkomna Enginn af fyrra starfsliði Vik- unnar starfar lengur við blaðið. Um leið og þeim eru þökkuð þeirra störf í þágu blaðsins þykir tilhlýðilegt að kynna þá sem nú vinna við Vikuna. SAM-útgáfan býður Vikuna velkomna og vonar að hún megi áffam verða mönnum til bæði gagns og ganians. Hann er kallaður Páfi og er af ættbálki gauka, sem enginn vill kannast við, en Páfi segir vera hinn göfugasta. Þessi litli fugl hefur sest upp á ritstjórn Vikunnar og krafist þess að fá að aðstoða við fréttaöflun og fréttaskýringar. Það verður víst svo að vera. Hrafnkell Sigtryggsson er auglýsingastjóri Vikunnar. Hér sést hann ásamt auglýsingastjóra Húsa & híbýla, Helgu Möller. Gunnlaugur Rögnvaldsson, rallkappi og ævintýramaður, er jafn vígur á ritvél og myndavél. Samúel hefur birt mikið af efni hans, en nú verður hann Vik- unni einnig innanhandar. Magnús Hjörleifsson hefur verið ljósmyndari SAM-útgáf- unnar um árabil. Hann hefur meðal annars getið sér góðs orðs sem ljósmyndari Húsa & hí- býla. Magnús hefur starfað við alhliða ljósmyndun í 12 ár. Adolf Erlingsson kemur beint úr námi í Háskóla íslands til að hefja störf í blaðamennsku á Vikunni. Adolf hefur þegar sýnt á stuttum blaðamannsferli, að mikils er að vænta af honum í framtíðinni. Hann ritstýrir dag- skrárkynningu Árni Pétursson er umbrots- maður SAM-setningar og límir upp af vandvirkni síður Vikunn- ar ásamt annarra blaða SAM- útgáfunnar. Sigríður Friðjónsdóttir vinnur að tölvusetningu fyrir SAM-út- gáfuna og aðra viðskiptavini SAM-setningar, en meðal þeirra eru helstu auglýsinga- stofur borgarinnar. Kristín Kristjánsdóttir er sú sem svarar þegar hringt er í síma SAM-útgáfunnar: 83122. Hún er meira en tilbúin að taka við áskriftarbeiðni þinni að Vik- unni. Sláðu því á þráðinn þegar í stað. Lárus Karl Ingason kemur til með að ljósmynda talsvert fyrir Vikuna. Hann nam ljósmyndun í Gautaborg við einn þekktasta ljósmyndaskóla Evrópu. Lárus Karl er nú að opna ljósmynda- stofu í Reykjavík. Páll Kjartansson verður aðal ljósmyndari Vikunnar, en hann á að baki ljósmyndastörf fyrir Dagblaðið Vísi og ýmis vel- þekkt tímarit. Pála Klein var ráðin til SAM- setningar þegar Vikan hafði bæst þar inn í setningu, Pála vann áður við setningu Tímans. VIKAN 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.