Vikan - 22.10.1987, Qupperneq 44
□ Mynstur 0
Skólapeysa ó
stelpur og stráka
Þessa fellgu skólapeysu, sem passar jafnt á stráka
og stelpur, hannaði Hólmfríður Sigurðardóttir,
en hún hefur áður hannað peysur fyrir Vikuna,
Lopa og band og Nýtt líf.
Efni: 9 hnotur Superwash Safir; 7
hnotur dökkbláar (nr. 8), 1 hnota
græn (nr. 74) og 1 hnota fjólublá
(nr. 64).
Prjónar: Nr. 3 og 3Vi
Prjónfesta: 24 L og 34 umf. =
10x10 á prjóna nr. 31/2.
Stærð: 7-8 ára.
Framstykki:
Fitjiö upp 96 L á prjóna nr. 3.
Prjóniö 1 L sl„ 1 L br., 6 cm. Auk-
iö út 13 L jafnt yfir slðustu um-
ferðina (á röngunni), 109 L á
prjóninum. Skiptiö yfir á prjóna nr.
31/2 og prjónið mynstriö (sjá
mynstur). Fyrsta og síðasta L eru
alltaf prjónaöar sléttar; endalykkj-
ur, sem ekki eru reiknaðar með í
mynstrinu. Prjónið 9 mynstur með
bláu, 1 mynstur með grænu og 1
mynstur með fjólubláu. Prjónið
aftur 9 mynstur með bláum lit. Þá
byrjar handvegur. Prjónið 4 um-
ferðir sléttar, þ.e. sl. á réttunni, br.
á röngunni. Prjónið nú mynstur-
bekk, þ.e. 4 L grænar, 4 L fjólu-
bláar og endið á 4 L fjólubláum.
Prjónið 4 umferðir - skiptið þá um
liti og prjónið 4 L fjólubláar, 4 L
grænar og endið á 4 L grænum.
Prjónið 4 umferðir. Prjónið þannig
til skiptis 16 umferðir (sjá mynst-
urbekk). Prjónið þá 4 umferðir
sléttar, þ.e. sl. á réttunni og br. á
röngunni. Byrjið nú á mynstri með
bláum lit og prjónið 5 mynstur.
Fellið af í 6. mynstri 21 miðlykkju
og prjónið hvora öxl fyrir sig
(nema gagnstætt). Fellið úr við
hálsmál 2x2 L og 4x1 L í 2.
hverri umferð. Geymið 36 L á
prjónnál - lykkið eða prjónið þær
saman við samsvarandi 36 L á
baki.
Bakstykki:
Prjónið bakstykki alveg eins og
framstykki, þ.e. prjónið rendur og
mynsturbekk eins og á fram-
stykki. f 8. mynstri á baki eru 29
miðlykkjur felldar af og hvor öxl
prjónuð fyrir sig (nema
gagnstætt). Fellið ennfremur af
2x2 L við hálsmál í 2. hverri
umferð. Geymið 36 L á prjónnál
og lykkið eða prjónið þær saman
við samsvarandi 36 L á fram-
stykki.
Ermar:
Fitjið upp 46 L á prjóna nr. 3.
Prjónið 1 L sl. og 1 L br„ 7 cm.
Aukið út 17 L jafnt yfir síðustu
umferðina (63 L). Skiptið yfir á
prjón nr. 31/2 og prjónið mynstur.
Eins og á fram- og bakstykki eru
2 endalykkjurnar ekki reiknaðar
með I mynstri. Aukið út 1 L í sitt
hvorri hlið í 6. hv. umf. 6 sinnum
(75 L) síðan 1 L í hv. hlið í 8. hv.
umf. þar til 91 L eru á prjóninum.
[ 10. mynstri er prjónað eins og á
fram- og bakstykki 1 mynstur
grænt og 1 mynstur fjólublátt.
Fellið af. Ermin mælist 35 cm.
HEIMILIÐ