Vikan


Vikan - 22.10.1987, Blaðsíða 44

Vikan - 22.10.1987, Blaðsíða 44
□ Mynstur 0 Skólapeysa ó stelpur og stráka Þessa fellgu skólapeysu, sem passar jafnt á stráka og stelpur, hannaði Hólmfríður Sigurðardóttir, en hún hefur áður hannað peysur fyrir Vikuna, Lopa og band og Nýtt líf. Efni: 9 hnotur Superwash Safir; 7 hnotur dökkbláar (nr. 8), 1 hnota græn (nr. 74) og 1 hnota fjólublá (nr. 64). Prjónar: Nr. 3 og 3Vi Prjónfesta: 24 L og 34 umf. = 10x10 á prjóna nr. 31/2. Stærð: 7-8 ára. Framstykki: Fitjiö upp 96 L á prjóna nr. 3. Prjóniö 1 L sl„ 1 L br., 6 cm. Auk- iö út 13 L jafnt yfir slðustu um- ferðina (á röngunni), 109 L á prjóninum. Skiptiö yfir á prjóna nr. 31/2 og prjónið mynstriö (sjá mynstur). Fyrsta og síðasta L eru alltaf prjónaöar sléttar; endalykkj- ur, sem ekki eru reiknaðar með í mynstrinu. Prjónið 9 mynstur með bláu, 1 mynstur með grænu og 1 mynstur með fjólubláu. Prjónið aftur 9 mynstur með bláum lit. Þá byrjar handvegur. Prjónið 4 um- ferðir sléttar, þ.e. sl. á réttunni, br. á röngunni. Prjónið nú mynstur- bekk, þ.e. 4 L grænar, 4 L fjólu- bláar og endið á 4 L fjólubláum. Prjónið 4 umferðir - skiptið þá um liti og prjónið 4 L fjólubláar, 4 L grænar og endið á 4 L grænum. Prjónið 4 umferðir. Prjónið þannig til skiptis 16 umferðir (sjá mynst- urbekk). Prjónið þá 4 umferðir sléttar, þ.e. sl. á réttunni og br. á röngunni. Byrjið nú á mynstri með bláum lit og prjónið 5 mynstur. Fellið af í 6. mynstri 21 miðlykkju og prjónið hvora öxl fyrir sig (nema gagnstætt). Fellið úr við hálsmál 2x2 L og 4x1 L í 2. hverri umferð. Geymið 36 L á prjónnál - lykkið eða prjónið þær saman við samsvarandi 36 L á baki. Bakstykki: Prjónið bakstykki alveg eins og framstykki, þ.e. prjónið rendur og mynsturbekk eins og á fram- stykki. f 8. mynstri á baki eru 29 miðlykkjur felldar af og hvor öxl prjónuð fyrir sig (nema gagnstætt). Fellið ennfremur af 2x2 L við hálsmál í 2. hverri umferð. Geymið 36 L á prjónnál og lykkið eða prjónið þær saman við samsvarandi 36 L á fram- stykki. Ermar: Fitjið upp 46 L á prjóna nr. 3. Prjónið 1 L sl. og 1 L br„ 7 cm. Aukið út 17 L jafnt yfir síðustu umferðina (63 L). Skiptið yfir á prjón nr. 31/2 og prjónið mynstur. Eins og á fram- og bakstykki eru 2 endalykkjurnar ekki reiknaðar með I mynstri. Aukið út 1 L í sitt hvorri hlið í 6. hv. umf. 6 sinnum (75 L) síðan 1 L í hv. hlið í 8. hv. umf. þar til 91 L eru á prjóninum. [ 10. mynstri er prjónað eins og á fram- og bakstykki 1 mynstur grænt og 1 mynstur fjólublátt. Fellið af. Ermin mælist 35 cm. HEIMILIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.