Vikan


Vikan - 22.10.1987, Blaðsíða 58

Vikan - 22.10.1987, Blaðsíða 58
Rikissjónvarpið Sómafólk. Fyrsti þáttur af tólf í nýrri þáttaröö meö hinum óborganlegu hjónum Ge- orge og Mildred. Breskur húmor í toppformi um stéttaskiptingu og snobb. Stöð 2. kl. 23.45 Þeir kölluðu hann hest. Bandarísk bíómynd frá 1970. Aðalhlutverk: Richard Harris og Judith Anderson. Leikstjóri: Elliot Silverstein. Myndin gerist á fyrri parti síö- ustu aldar í „Villta Vestrinu". Breskum lávarði er rænt af indí- ánum. Er fram líða stundir tekst honum að vinna traust þeirra og endar sem meðlimur í ættbálkn- um. Kvikmyndahandbókin gefur henni eina stjörnu. Segir hana nokkuð áhrifaríka á köflum, en ekki hafa mikið skemmtigildi. Ríkissjónvarpið kl. 22.30 Tunglflaugin. Bandarísk sjónvarpsmynd byggð á leikriti Clifford Odett. Leikstjóri: John Malkovich. Aðalhlutverk: Eli Wallach, Judy Davis, lan McShane. Myndin fjallar um fertugan tannlækni sem heillast af mót- tökustúlku sinni og leitar í fyrsta sinn út fyrir hjónabandið. í bak- grunninum fylgist tengdafaðir hans svo með þar til hann ákveð- ur að taka til sinria ráða. Fréttir fyrir fólk. STÖÐ II 20.40 Þáttur um menn- ingu og listir. 21.30 Ævintýri góða dát- ans Sveiks. 22.30 Tunglflaugin. Sjá umfj. 00.20 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. 16.25 Niður með gráu frúna.Endursýnd bíó- mynd. 18.15 Handknattleikur. 18.45 Hetjur himingeims- ins. 19.19 19.19. 20.30 Fjölskyldubönd. 21.00 Ferðaþættir. RÚV. SJÓNVARP 17.50 Ritmálstréttir. 18.00 Antilópan snýr aftur. 18.30 Sögubókinn. 18.55 Fréttir/táknmáls- fréttir. 19.00 íþróttir. 19.30 Sómafólk. 20.00 Fréttir og veður. RÁS I 6.45 Veðurfregnir. Bæn, 7.03 I morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pét- ursdóttur. 8.30 Uorgunstund barn- anna: „Líf" eftir Else Kappel. Gunnvör Braga les þýðingu sína (14). 9.03 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.30 Tekið til fótanna Umsjón: Hallur Helgason, Kristján Franklín Magnús og Þröstur Leó Gunnars- son. 9.45 Búnaðarþáttur 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gengin spor Umsjón: Sigríður Guðna- dóttir. (Frá Akureyri). 11.05 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 í dagsins önn - Bannað að læra Umsjón: Hilda Torfadóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grann- konu" eftir Doris Lessing Þuríður Baxter les þýðingu sína (26). 14.05 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.03 Spáð’ i mig Grátbroslegur þáttur í umsjá Sólveigar Pálsdótt- ur og Margrétar Ákadótt- ur. 15.25 Lesið úr forystu- greinum landsmálablaða 16.03 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.03 Tónlist á síðdegi - Prokofiev og Carl Nielsen 18.03 Vísindaþáttur Umsjón: Þorlákur Helga- son. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.30 Daglegt mál. Um daginn og veginn. Selma Júlíusdóttir talar. 58 VIKAN 20.00 Aldakliður Rikharð- ur Örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Kvenímyndin Um- sjón Sigríður Pétursdóttir. 21.05 Gömul danslög 21.15 „Breytni eftir Kristi" eftir Thomas a Kempis Leifur Þórarinsson les (2). 21.30 Útvarpssagan: „Saga af Tristram og Isönd" Guðbjörg Þóris- dóttir les (10). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Einstaklingur og samfélag Anna M. Sigurð- ardóttir ræðir við fram- sögumenn á nýafstöðnu þingi BHM. 23.00 Frá tónlistarhátíð- inni i Schwetzingen 1987 00.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS II 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Gunnlaugur Sigfússon 7.03 Morgunútvarp!ð 10.05 Miðmorgunssyrpa Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Á hádegi 12.45 Á milli mála Umsjón: Gunnar Svan- bergsson. 16.05 Dagskrá Dægurmálaútvarp 19.30 Sveiflan Vernharð- ur Linnet spjallar við Finn Eydal og leiknar verða upptökur með kvartett hans. Ólafur Þórðarson kynnir blústónlist. 22.07 Næðingur Rósa Guðný Þórsdóttir. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Gunnlaugur Sigfússon Fréttir kl.: 7.00,7.30,8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 17.00 - 19.00 Menntaskól- inn við Hamrahlíð 19.00 - 21.00 Iðnskólinn í Reykjavík 21.00 - 23.00 Fjölbraut við Ármúla 23.00 - 01.00 Menntaskól- inn í Reykjavík STJARNAN 07.00 Þorgeir Ástvalds- son. Morguntónlist 08.00 Stjörnufréttir 09.00 Gunnlaugur Helga- son Góð tónlist 10.00 og 12.00 Stjörnu- fréttir 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir 13.00 Helgi Rúnar Ósk- arsson Gamalt og gott. 14.00 og 16.00 Stjörnu- fréttir 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafsson 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar 19.00 Stjörnutíminn 20.00 Einar Magnús Magnússon Létt popp 23.00 Stjörnufréttir 00.00-07.00 Stjörnuvaktin ATH: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. BYLGJAN 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan 09.00-12.00 Valdís Gunn- arsdóttir á léttum nótum. 12.10-14.00 Páll Þor- steinsson á hádegi. 21.30 Heima 7. þáttur. 22.30 Dallas 23.15 Óvænt endalok. 23.45 Þeir kölluðu hann hest. Endursýnd bíó- mynd. 01.35 Dagskrárlok. 14.00-17.00 Jón Gústafs- son mánudagspoppið. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. 21.00-23.00 Þorsteinn Ás- geirsson. Tónlist og spjall. 23.00-24.00 Sigtryggur Jónsson, sálfræðingur. Símatími hans er á mánu- dagskvöldum frá kl. 20.00- 22.00. 24.00-07.00 Næturdag- skrá Bylgjunnar Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir sagðar á heila tímanum frá kl 7.00-19.00 HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8-12 Morgunþáttur Hljóðbylgjunnar. Olga Björg Örvarsdóttir. 12- 13 Ókynnttónlist með- an Norðlengingar renna niður hádegismatnum. 13- 17 Pálmi Guðmunds- son og gömlu góðu upp- áhaldslögin. 17-19 f sigtinu. Ómar Pét- ursson beinir Sigtinu að málefnum Norðlendinga. 19- 20 Létt tónlist með kvöldmatnum. 20- 24 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson. Fréttir kl.: 10.00, 15.00 og 18.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRAR OG NÁGR. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 18.03 - 19.00 Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.