Vikan


Vikan - 22.10.1987, Page 58

Vikan - 22.10.1987, Page 58
Rikissjónvarpið Sómafólk. Fyrsti þáttur af tólf í nýrri þáttaröö meö hinum óborganlegu hjónum Ge- orge og Mildred. Breskur húmor í toppformi um stéttaskiptingu og snobb. Stöð 2. kl. 23.45 Þeir kölluðu hann hest. Bandarísk bíómynd frá 1970. Aðalhlutverk: Richard Harris og Judith Anderson. Leikstjóri: Elliot Silverstein. Myndin gerist á fyrri parti síö- ustu aldar í „Villta Vestrinu". Breskum lávarði er rænt af indí- ánum. Er fram líða stundir tekst honum að vinna traust þeirra og endar sem meðlimur í ættbálkn- um. Kvikmyndahandbókin gefur henni eina stjörnu. Segir hana nokkuð áhrifaríka á köflum, en ekki hafa mikið skemmtigildi. Ríkissjónvarpið kl. 22.30 Tunglflaugin. Bandarísk sjónvarpsmynd byggð á leikriti Clifford Odett. Leikstjóri: John Malkovich. Aðalhlutverk: Eli Wallach, Judy Davis, lan McShane. Myndin fjallar um fertugan tannlækni sem heillast af mót- tökustúlku sinni og leitar í fyrsta sinn út fyrir hjónabandið. í bak- grunninum fylgist tengdafaðir hans svo með þar til hann ákveð- ur að taka til sinria ráða. Fréttir fyrir fólk. STÖÐ II 20.40 Þáttur um menn- ingu og listir. 21.30 Ævintýri góða dát- ans Sveiks. 22.30 Tunglflaugin. Sjá umfj. 00.20 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. 16.25 Niður með gráu frúna.Endursýnd bíó- mynd. 18.15 Handknattleikur. 18.45 Hetjur himingeims- ins. 19.19 19.19. 20.30 Fjölskyldubönd. 21.00 Ferðaþættir. RÚV. SJÓNVARP 17.50 Ritmálstréttir. 18.00 Antilópan snýr aftur. 18.30 Sögubókinn. 18.55 Fréttir/táknmáls- fréttir. 19.00 íþróttir. 19.30 Sómafólk. 20.00 Fréttir og veður. RÁS I 6.45 Veðurfregnir. Bæn, 7.03 I morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pét- ursdóttur. 8.30 Uorgunstund barn- anna: „Líf" eftir Else Kappel. Gunnvör Braga les þýðingu sína (14). 9.03 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.30 Tekið til fótanna Umsjón: Hallur Helgason, Kristján Franklín Magnús og Þröstur Leó Gunnars- son. 9.45 Búnaðarþáttur 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gengin spor Umsjón: Sigríður Guðna- dóttir. (Frá Akureyri). 11.05 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 í dagsins önn - Bannað að læra Umsjón: Hilda Torfadóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grann- konu" eftir Doris Lessing Þuríður Baxter les þýðingu sína (26). 14.05 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.03 Spáð’ i mig Grátbroslegur þáttur í umsjá Sólveigar Pálsdótt- ur og Margrétar Ákadótt- ur. 15.25 Lesið úr forystu- greinum landsmálablaða 16.03 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.03 Tónlist á síðdegi - Prokofiev og Carl Nielsen 18.03 Vísindaþáttur Umsjón: Þorlákur Helga- son. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.30 Daglegt mál. Um daginn og veginn. Selma Júlíusdóttir talar. 58 VIKAN 20.00 Aldakliður Rikharð- ur Örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Kvenímyndin Um- sjón Sigríður Pétursdóttir. 21.05 Gömul danslög 21.15 „Breytni eftir Kristi" eftir Thomas a Kempis Leifur Þórarinsson les (2). 21.30 Útvarpssagan: „Saga af Tristram og Isönd" Guðbjörg Þóris- dóttir les (10). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Einstaklingur og samfélag Anna M. Sigurð- ardóttir ræðir við fram- sögumenn á nýafstöðnu þingi BHM. 23.00 Frá tónlistarhátíð- inni i Schwetzingen 1987 00.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS II 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Gunnlaugur Sigfússon 7.03 Morgunútvarp!ð 10.05 Miðmorgunssyrpa Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Á hádegi 12.45 Á milli mála Umsjón: Gunnar Svan- bergsson. 16.05 Dagskrá Dægurmálaútvarp 19.30 Sveiflan Vernharð- ur Linnet spjallar við Finn Eydal og leiknar verða upptökur með kvartett hans. Ólafur Þórðarson kynnir blústónlist. 22.07 Næðingur Rósa Guðný Þórsdóttir. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Gunnlaugur Sigfússon Fréttir kl.: 7.00,7.30,8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 17.00 - 19.00 Menntaskól- inn við Hamrahlíð 19.00 - 21.00 Iðnskólinn í Reykjavík 21.00 - 23.00 Fjölbraut við Ármúla 23.00 - 01.00 Menntaskól- inn í Reykjavík STJARNAN 07.00 Þorgeir Ástvalds- son. Morguntónlist 08.00 Stjörnufréttir 09.00 Gunnlaugur Helga- son Góð tónlist 10.00 og 12.00 Stjörnu- fréttir 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir 13.00 Helgi Rúnar Ósk- arsson Gamalt og gott. 14.00 og 16.00 Stjörnu- fréttir 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafsson 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar 19.00 Stjörnutíminn 20.00 Einar Magnús Magnússon Létt popp 23.00 Stjörnufréttir 00.00-07.00 Stjörnuvaktin ATH: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. BYLGJAN 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan 09.00-12.00 Valdís Gunn- arsdóttir á léttum nótum. 12.10-14.00 Páll Þor- steinsson á hádegi. 21.30 Heima 7. þáttur. 22.30 Dallas 23.15 Óvænt endalok. 23.45 Þeir kölluðu hann hest. Endursýnd bíó- mynd. 01.35 Dagskrárlok. 14.00-17.00 Jón Gústafs- son mánudagspoppið. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. 21.00-23.00 Þorsteinn Ás- geirsson. Tónlist og spjall. 23.00-24.00 Sigtryggur Jónsson, sálfræðingur. Símatími hans er á mánu- dagskvöldum frá kl. 20.00- 22.00. 24.00-07.00 Næturdag- skrá Bylgjunnar Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir sagðar á heila tímanum frá kl 7.00-19.00 HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8-12 Morgunþáttur Hljóðbylgjunnar. Olga Björg Örvarsdóttir. 12- 13 Ókynnttónlist með- an Norðlengingar renna niður hádegismatnum. 13- 17 Pálmi Guðmunds- son og gömlu góðu upp- áhaldslögin. 17-19 f sigtinu. Ómar Pét- ursson beinir Sigtinu að málefnum Norðlendinga. 19- 20 Létt tónlist með kvöldmatnum. 20- 24 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson. Fréttir kl.: 10.00, 15.00 og 18.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRAR OG NÁGR. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 18.03 - 19.00 Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.