Vikan


Vikan - 22.10.1987, Qupperneq 64

Vikan - 22.10.1987, Qupperneq 64
Stjarnan kl. 18.00 Heilabrot. Gunnar Gunnarsson fjallar um leikhús, bókmenntir, listir og önnur mál sem lúta að menningu og spilar við- eigandi tónlist við. Þáttur sem ætti að vera vel þess virði að sperra eyrun eftir. Kennedy. Fyrsti þáttur af þremur. Mjög vandaður breskur framhaldsþátt- ur um forsetatíð John F. Kennedy þar sem reynt er að draga upp eins raunsanna mynd og mögu- legt er af forsetanum, fjölskyldu hans og nánasta samstarfsfólki. Þátturinn hefst á morðinu á Kennedy, en síðan er horfið aftur í tímann og sagt frá tímabilinu frá embættistöku Kennedys að Svínaflóainnrásinni. Síðari þætt- irnir verða sýndir næstu tvö laug- ardagskvöld á sama tíma. Ríkissjónvarpið kl. 23.45 Ráðgátan. Enigma. Bresk-frönsk bíómynd frá 1982. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Sam Neill, Brigitte Fossey og Derek Jakoby. Leikstjóri: Jeannot Schwarc. Spennumynd um njósnir á milli stórveldanna. Handbókin segir hana vera vel gerða, en helst til daufa. FM 102 og 104 RÁS I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Péturs- son sér um þáttinn. 9.05 Barnaleikrit: „Davíð Copperfield" eftir Charles Dickens 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok Brot úr þjóðmálaumræðu vikunn- ar, kynning á helgardag- skrá Útvarpsins, fréttaág- rip vikunnar, viðtal dags- ins o.fl. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 Hér og nú 14.05 Sinna Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund Umsjón: Magnús Einarsson. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 16.30 Göturnar í bænum Umsjón: Guðjón Friðriks- son. 17.10 Stúdíó 11 Umsjón: bergþóra Jónsdóttir. 18.00 Bókahornið Sigrún Sigurðardóttir kynnir nýj- ar barna- og unglinga- bækur. 18.45 Veðurfregnir. 19.35 Spáð’ í mig Grát- broslegur þáttur i umsjá Sólveigar Pálsdóttur og Margrétar Ákadóttur. 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Einar Guðmunds- son og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri). 20.30 Bókaþing Gunnar Stefánsson stjórna 21.30 Danslög 22.15 Veðurfregnir. 22.20 I hnotskurn Umsjón: Valgarður Stef- ánsson. (Frá Akureyri) 23.00 Stjörnuskin Tónlist- arþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 00.10 Um lágnættið Si- gurður Einarsson sér um tónlistarþátt. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS II 00.10 Næturvakt Utvarps- ins Þorsteinn G. Gunnars- son stendur vaktina til morguns. 7.03 Hægt og hljótt Umsj. Andrea Jónsdóttir 10.00 Með morgunkaffinu Umsj. Guðmundur Ingi Kristjánsson. 64 VIKAN 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Léttir kettir Jón Ólafsson gluggar í heimil- isfræðin... og fleira. 15.00 Við rásmarkið Umsjón: Þorbjörg Þóris- dóttir og Sigurður Sverris- son. 17.10 Góðvinafundur Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum á Torginu í Útvarpshúsinu við Efsta- leiti. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ftokkbomsan Umsj. Ævar Örn Jósepsson 22.07 Út á lífið Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 00.10 Næturvakt Útvarps- >ns Erla B. Skúladóttir stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 08.00 - 11.00 Menntaskól- inn i Reykjavík 11.00 - 13.00 Menntaskól- inn við Hamrahlíð 13.00 - 15.00 Menntaskól- inn við Sund 15.00 - 17.00 Fjölbraut í Garðabæ 17.0p ' 19 00 Fjölbraut við Ármúla 19.00 - 21.00 Kvennaskól- inn 21.00 - 23.00 Menntaskól- inn í Reykjavík 23.00 - 01.00 Iðnskólinn í Reykjavík STJARNAN 07.00 Anna Gulla Rúnars- dóttir 10.00 Stjörnufréttir 10.00 Leopóld Sveinsson Laugardagsljónið 12.00 Stjörnufréttir 13.00 Örn Petersen Helg- in er hafin. 16.00 íris Erlingsdóttir Léttur laugardagsþáttur. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 „Heilabrot" Gunnar Gunnarsson. 19.00 Árni Magnússon 22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson 03.00-08.00 Stjörnuvaktin. BYLGJAN 31. OKT. 08.00-12.00 Hörður Arnar- son á laugardagsmorgni. 12.10-15.00 ÁsgeirTóm- asson á léttum laugar- degi 15.00-17.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guðmundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. 17.00-20.00 Haraldur Gíslason og hressilegt laugardagspopp. 20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í Laugar- dagsskapi 23.00-04.00 Þorsteinn Ás- geirsson 04.00-08.00 Næturdag- skrá Bylgjunnar Kristján Jónsson. Fréttir kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00 HLJÓÐBYLGJAN AKUREYRI 10-12 Barnagaman. Um- sjón Rakel Bragadóttir. 12- 13 Laugardagspoppið leikið ókynnt. 13- 17 Líf á laugardegi. Marinó V. Marinósson. 17-18.30 Alvörupopp. Gunnlaugur Stefánsson. 18.30-20 Rokkbitinn. Pét- urog HaukurGuðjónssyn- ir. 20-23 Vinsældalisti Hljóð- bylgjunnar. Benedikt Sig- urgeirsson. 23-04 Næturvakt. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRAR OG NÁGR. 17.00 - 19.00 Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Pálmi Matthías- son og Guðrún Frímanns- dóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.