Vikan - 22.10.1987, Síða 64
Stjarnan kl. 18.00
Heilabrot.
Gunnar Gunnarsson fjallar
um leikhús, bókmenntir,
listir og önnur mál sem lúta
að menningu og spilar við-
eigandi tónlist við. Þáttur
sem ætti að vera vel þess
virði að sperra eyrun eftir.
Kennedy.
Fyrsti þáttur af þremur. Mjög
vandaður breskur framhaldsþátt-
ur um forsetatíð John F. Kennedy
þar sem reynt er að draga upp
eins raunsanna mynd og mögu-
legt er af forsetanum, fjölskyldu
hans og nánasta samstarfsfólki.
Þátturinn hefst á morðinu á
Kennedy, en síðan er horfið aftur
í tímann og sagt frá tímabilinu frá
embættistöku Kennedys að
Svínaflóainnrásinni. Síðari þætt-
irnir verða sýndir næstu tvö laug-
ardagskvöld á sama tíma.
Ríkissjónvarpið kl. 23.45
Ráðgátan. Enigma.
Bresk-frönsk bíómynd frá 1982.
Aðalhlutverk: Martin Sheen, Sam
Neill, Brigitte Fossey og Derek
Jakoby. Leikstjóri: Jeannot
Schwarc.
Spennumynd um njósnir á milli
stórveldanna. Handbókin segir
hana vera vel gerða, en helst til
daufa.
FM 102
og 104
RÁS I
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.03 „Góðan dag, góðir
hlustendur" Pétur Péturs-
son sér um þáttinn.
9.05 Barnaleikrit: „Davíð
Copperfield" eftir Charles
Dickens
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Vikulok Brot úr
þjóðmálaumræðu vikunn-
ar, kynning á helgardag-
skrá Útvarpsins, fréttaág-
rip vikunnar, viðtal dags-
ins o.fl. Umsjón: Einar
Kristjánsson.
12.45 Veðurfregnir.
13.10 Hér og nú
14.05 Sinna Þáttur um
listir og menningarmál.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tónspegill Þáttur
um tónlist og tónmenntir
á líðandi stund Umsjón:
Magnús Einarsson.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál Jón
Aðalsteinn Jónsson flytur
þáttinn.
16.30 Göturnar í bænum
Umsjón: Guðjón Friðriks-
son.
17.10 Stúdíó 11 Umsjón:
bergþóra Jónsdóttir.
18.00 Bókahornið Sigrún
Sigurðardóttir kynnir nýj-
ar barna- og unglinga-
bækur.
18.45 Veðurfregnir.
19.35 Spáð’ í mig Grát-
broslegur þáttur i umsjá
Sólveigar Pálsdóttur og
Margrétar Ákadóttur.
20.00 Harmoníkuþáttur
Umsjón: Einar Guðmunds-
son og Jóhann Sigurðsson.
(Frá Akureyri).
20.30 Bókaþing Gunnar
Stefánsson stjórna
21.30 Danslög
22.15 Veðurfregnir.
22.20 I hnotskurn
Umsjón: Valgarður Stef-
ánsson. (Frá Akureyri)
23.00 Stjörnuskin Tónlist-
arþáttur í umsjá Ingu
Eydal. (Frá Akureyri)
00.10 Um lágnættið Si-
gurður Einarsson sér um
tónlistarþátt.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
RÁS II
00.10 Næturvakt Utvarps-
ins Þorsteinn G. Gunnars-
son stendur vaktina til
morguns.
7.03 Hægt og hljótt
Umsj. Andrea Jónsdóttir
10.00 Með morgunkaffinu
Umsj. Guðmundur Ingi
Kristjánsson.
64 VIKAN
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Léttir kettir Jón
Ólafsson gluggar í heimil-
isfræðin... og fleira.
15.00 Við rásmarkið
Umsjón: Þorbjörg Þóris-
dóttir og Sigurður Sverris-
son.
17.10 Góðvinafundur
Ólafur Þórðarson tekur á
móti gestum á Torginu í
Útvarpshúsinu við Efsta-
leiti.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ftokkbomsan Umsj.
Ævar Örn Jósepsson
22.07 Út á lífið Umsjón:
Óskar Páll Sveinsson.
00.10 Næturvakt Útvarps-
>ns Erla B. Skúladóttir
stendur vaktina til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 12.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
ÚTRÁS
08.00 - 11.00 Menntaskól-
inn i Reykjavík
11.00 - 13.00 Menntaskól-
inn við Hamrahlíð
13.00 - 15.00 Menntaskól-
inn við Sund
15.00 - 17.00 Fjölbraut í
Garðabæ
17.0p ' 19 00 Fjölbraut
við Ármúla
19.00 - 21.00 Kvennaskól-
inn
21.00 - 23.00 Menntaskól-
inn í Reykjavík
23.00 - 01.00 Iðnskólinn í
Reykjavík
STJARNAN
07.00 Anna Gulla Rúnars-
dóttir
10.00 Stjörnufréttir
10.00 Leopóld Sveinsson
Laugardagsljónið
12.00 Stjörnufréttir
13.00 Örn Petersen Helg-
in er hafin.
16.00 íris Erlingsdóttir
Léttur laugardagsþáttur.
18.00 Stjörnufréttir
18.00 „Heilabrot" Gunnar
Gunnarsson.
19.00 Árni Magnússon
22.00-03.00 Helgi Rúnar
Óskarsson
03.00-08.00 Stjörnuvaktin.
BYLGJAN
31. OKT.
08.00-12.00 Hörður Arnar-
son á laugardagsmorgni.
12.10-15.00 ÁsgeirTóm-
asson á léttum laugar-
degi
15.00-17.00 íslenski
listinn. Pétur Steinn
Guðmundsson leikur 40
vinsælustu lög vikunnar.
17.00-20.00 Haraldur
Gíslason og hressilegt
laugardagspopp.
20.00-23.00 Anna
Þorláksdóttir í Laugar-
dagsskapi
23.00-04.00 Þorsteinn Ás-
geirsson
04.00-08.00 Næturdag-
skrá Bylgjunnar Kristján
Jónsson.
Fréttir kl. 8.00, 10.00,
12.00, 14.00, 16.00 og
18.00
HLJÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
10-12 Barnagaman. Um-
sjón Rakel Bragadóttir.
12- 13 Laugardagspoppið
leikið ókynnt.
13- 17 Líf á laugardegi.
Marinó V. Marinósson.
17-18.30 Alvörupopp.
Gunnlaugur Stefánsson.
18.30-20 Rokkbitinn. Pét-
urog HaukurGuðjónssyn-
ir.
20-23 Vinsældalisti Hljóð-
bylgjunnar. Benedikt Sig-
urgeirsson.
23-04 Næturvakt.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRAR OG
NÁGR.
17.00 - 19.00 Svæðisút-
varp fyrir Akureyri og
nágrenni - FM 96,5
Umsjón: Pálmi Matthías-
son og Guðrún Frímanns-
dóttir.