Vikan


Vikan - 25.02.1988, Page 52

Vikan - 25.02.1988, Page 52
LAUGARDAGUR 27. FEB. FOSTUD. 26. FEB. RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir 18.00 Sindbad. Fyrsti þátt- ur af 52 í nýjum teikni- myndaflokki um ævintýri hins frækna sæfara. 18.30 Rauði hatturinn. Barnamynd frá norska sjónvarpinu. 18.50 Fréttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.00 Staupasteinn. 19.30 Popptoppurinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingsjá. 20.50 Annir og appelsín- ur. I þetta sinn fáum við að kynnast því hvað nem- endur í Menntaskólanum í Reykjavík eyða tímanum í. Umsjónarmaður er Eirík- ur Guðmundsson. 21.20 Mannaveiðar. 22.10 Vetrarólympíu- leikarnir í Calgary. Bein útsending frá svigi kvenna en meðal kepp- enda þar er Guðrún H. Kristjánsdóttir. 23.00 Oh, Bloody Life. Ungversk bíómynd frá 1985. 00.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. STÖÐ2 16.20 Gefin loforð. Prom- ises to Keep. Roskinn kúr- eki fær slæmar fréttir um heilsu sína. Hann ákveður að endurskoða líf sitt og reyna að efna gefin loforð frá liðinni tíð. Aðalhlut- verk: Robert Mitchum, Christopher Mitchum og Clair Bloom. Leikstjóri Noel Black. 17.50 Föstudagsbitinn. 18.15 Valdstjórinn. Leikin barna- og unglingmynd. 19.1919.19. 20.30 Bjartasta vonin. Breskur gamanmynda- flokkur um ungan og efni- legan þingmann. 21.00 f Ijósaskiptunum. Twilight Zone, the Movie. Þættirnir i Ijósaskiptunum eru áhorfendum Stöðvar 2 vel kunnir því þeir hafa verið sýndir hér lengi og við miklar vinsældir. Þætt- ir þessir eiga sér nokkuð langa sögu því þeir náðu fyrst vinsældum sem út- varpsþættir, siðar sem sjónvarpsþættir og loks er hér kominn kvikmyndin I Ijósaskiptunum. Hún er samansett úr 4 stuttum sögum sem allar eiga það sammerkt að þeim er ætl- að að setja hroll að áhorf- andanum. Aðalhlutverk Dan Aykroyd, Albert Brooks, Vic Morrow, Kathleen Quinland, John Lithgow o.fl. Leikstjórar: John Landis, Steven Spiel- berg, Joe Dante og Ge- orge Miller. 22.40 Með sínu lagi. With a Song in My Heart. JaneFroman. Hérervönd- uð mynd með góðum leik á ferð og er áhorfendum bent á að hlusta vel á tón- listina, en höfundurinn Alfred Newman, hlaut óskarsverðlaun fyrir hana. Aðalhlutverk: Susan Hay- ward, David Wayne og Rory Calhoun. Leikstjóri: Walter Lang. 00.35 Stark. Mirror Image. 02.05 Dagskrárlok. RÚV. SJÓNVARP 14.55 Enska knattspyrn- an. Bein útsending. Um- sjónarmaður er Bjarni Felixson. 16.45 Á döfinni. 16.50 Vetrarólympíu- leikarnir í Calgary. Bein útsending frá 50 km göngu karla og svigi karla í umsjón Samúels Arnar Erlingssonar. Meðal kepp- enda I þessum greinum eru Einar Ólafsson og Daníel Hilmarsson. 18.30 Smelllr. 19.00 Vetrarólympíu- leikarnir í Calgary. Fram- hald útsendingar frá svig- keppni karla. 19.30 Annir og appelsín- ur. Endursýndur þáttur frá Menntaskólanum í Reykjavík.- 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó 20.35 íslenskir sögustað- ir. Umsjón Sigrún Stefáns- dóttir. 20.45 Fyrirmyndarfaðir. 21.10 Maður vikunnar. 21.20 Vetrarólympíu- leikarnir í Calgary. Arnar Björnsson sér um beina útsendingu frá svigi, is- knattleik og stökki. 22.30 eða þar um bil. The Legend of the Lone Ranger. Bandarískur vestri frá 1981. Myndin er byggð á sjónvarpsþáttum um the Lone Ranger sem voru aðallega vinsælir hjá börnum. Ungur maður er næstum drepinn í fyrirsát en eftir að hafa verið bjargað af indíana setur hann upp grímu og berst gegn glæpamönnum. 00.10 eða þar um bil. Út- varpsfréttir í dagskrárlok. 989 STÖÐ2 09.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðumyndir. Emma litla, Litli folinn minn, Yakari, Júlli og töfraljósið, Selurinn Snorri og fleiri teiknimyndir. Allar myndir sem börnin sjá með afa, eru með íslensku tali. 10.30 Perla. Teiknimynd. 10.50 Zorro Teiknimynd. 11.15 Besti eiginleikinn. 12.05 Hlé. 14.15 Fjalakötturinn. f Fjalakettinum að þessu sinni er boðið upp á eitt af verkum franska leik- stjórans Jean Renoir. Renoir er sonur málarans Auguste Renoir og má segja að hann hafi haldið áfram starfi föður síns á hvíta tjaldinu í stað strigans. Eftirlætisvið- fangsefni Renoirs eru skuggahliðar þjóðfélags- ins og má glöggt greina andúð hans á yfirstéttinni. Þessi mynd Renoirs frá 1939 er gerð eftir leikriti Maxim Gorkis og er hún einkennandi fyrir ofan- greind viðfangsefni leik- stjórans. Aðalhlutverk: Jean Gabin, Robert Le Vigan og Suzy Prim. 15.40 Ættarveldið. 16.25 Nærmyndir Nær- mynd af Jóni Gunnari Árn- asyni. Umsjónarmaður: Jón Óttar Ragnarsson. 17.00 NBA körfuboltinn. Umsjón Heimir Karlsson. 18.30 íslenski listinn. 19.19 19.19. 20.10 Fríða og dýrið. 21.00 Fyrir vináttusakir. Buddy System. Myndir segir frá ungum dreng sem býr með einhleypri móður sinni og tilraunum hans til að koma henni í „örugga höfn". Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Nancy Allen, Susan Sarandon, Jean Stapleton. Leikstjórn: Glenn Jordan. 22.50 Tracey Ullman. 23.15 Spenser. 00.00 Geimveran. Alien. Háspennumyndin „Alien" er óhuganleg blanda vís- indaskáldskapar og hroll- vekju. John Hurt, Sigourn- ey Weaver og Tom Skerr- itt eru í hlutverkum varn- arlausra áhafnarmeðlima geimskips á ferð milli sól- kerfa. Á þessu óvenjulega ferðalagi bætist í þeirra hóp óvelkominn *arþegi. Sá er haldinn djöfullegri orku og sækir hann í mannslíkama til þess að viðhalda stofni sínum. Þeir sem sækjast eftir örari hjartslætti verða ekki sviknir af þessari mynd. Myndin hlaut óskarsverð- laun fyrir tæknibrellur. 01.55 Leitarmaðurinn. Rivkin, the Bounty Hunter. Stan Rivkin hefur þá atvinnu að elta uppi glæpamenn í New York, sem fengið hafa skilorðs- bundinn dóm en síðan látið sig hverfa. 03.30 Dagskrárlok. BYLGJAN Vel vakandi á laugardagsmorgni. Kl. 8-12. Vaknaðu snemma með Valdísi Gunnarsdóttur Ég leik rólegu og fallegu tónlistina, í bland við þá nýju, spjalla við hlust- endur tek við kveðjum. Vertu því vel vakandi á laugardagsmorgnum og það er vel þess virði að vakna snemma. 52 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.