Vikan


Vikan - 15.09.1988, Blaðsíða 41

Vikan - 15.09.1988, Blaðsíða 41
...þannig að ómótstæðilega daman sem fór með Claude Montana sturtu “gelið“ með sér í sína sturtu, kemst ekki hjá því að flnna af honum þessa ffísku lykt, þrátt fyrir sína mjúku og tælandi. Montana ilmvatnið kom í verslanir hér í fyrrahaust en nýverið bættust mikilvægir þættir við, en það er baðlínan. Eftir þvottinn í sturtunni með “gelinu", eða í baðinu með ilmsápunni, þá bar Montana stúlkan á sig líkamsrakakrem með sama ilmi, síðan var það Montana svitalyktareyðirinn og áður en hún fór fullklædd og vel snyrt út úr dyrunum þá fullkomnaði hún verkið með nokkrum dropum af ilmvatn- inu góða...er það fúrða að þau geta varla slitið sig hvort ffá öðru. □ Danskt og „dejligt“ - en með íslenskum leiðbeiningum Einu sinni var það svo að flest allt nýtt og fínt sem til landsins barst átt rætur að rekja til Danmerkur - að minnsta kosti barst það til okk- ar þaðan. Síðan hefúr margt breyst og á markaðnum eru nú óteljandi vörutegundir hvað- anæva að. Danskar vörur halda þó alltaf vinsældum sínum því þeir sem þær þekkja vita að við getum treyst nágrönnum okkar til að framleiða góða vöru sem í flestum tilfellum henta okkur sérlega vel, þar á meðal eru snyrtivörur enda Danir líkir okkur „í húð og hár“. Nýverið komu á markað- inn hér danskar snyrtivörur sem hafa vöruheitið Body- Line“, en þessar vörur hafa verið á markaðnum þar í nokk- ur ár og eru mjög vinsælar. Viðkvœm húð En til að halda vinsældunum þarf stöðugt að brydda upp á nýjungum og nýverið komu á markaðinn, samtímis í Dan- mörku og á íslandi, djúp- hreinsivörur fyrir andlit. Sér- stakar djúphreinsivörur eru fyrir viðkvæma húð og eru það “Gentle cleansing gel“ og “Gentle balance tonic“. Hlaup eða “gel“ í andlitshreinsi er nýjung, en hlaupið freyðir að- eins þegar það er borið á and- litið og hreinsar mjög vel. Á effir er strokið yfir húðina með andlitsvatninu, en það er náttúruafurð sem í er kamom- ill. Andlitsvatnið ertir ekki við- kvæma húðina því það er alkó- hólfrítt og án ilmefna. Þannig að eftir andlitshreinsunina virkar húðin fersk og hrein - eins og hún hafl aðeins verið þvegin með vatni, nema hvað hún er betur hreinsuð. Þessar djúphreinsivörur henta einnig vel fýrir eðlilega húð. Eðlileg og feit húð Fyrir eðlilega og feita húð eru aðrar vörur ffá Body-Line, en það eru “Liquid skin tonic“ og “Liquid cleansing cream". Eins og í vörunum fyrir við- kvæma húð þá er hvorki alkó- hól né ilmefúi í þessum vörum, þannig að þær erta ekki húðina né truflar ilmu r þeirra t.d. það ilmvatn sem konan notar. Bæði hreinsi- mjólkin og andlitsvatnið inni- halda “elastin", sem á að virka uppbyggjandi á húðina. Þetta er framleitt úr náttúruafúrðum og í hreinsimjólkinni eru prót- ín úr kamomill, hamamelis og avocado, en andlitsvatnið er blandað safa úr agúrkum og hamamelis. Og eins og við er að búast af ffændum okkar Dönum, þá eru vörurnar frá þeim á góðu verði - og fýrir- tækið sem flytur þær inn heitir íslensk — Danska. Ekki má gleyma hárinu! Nýverið kom sjampó á markaðinn ffá Body-Line með því fallega nafni „Wild Rose“ sem væntanlega gefur ilminn til kynna, því þó við viljum ekki lyktarefni af andlitskrem- um þá vilja flestir að sjampóin ilmi vel. Það inniheldur pró- tein og önnur efni sem eiga vel við hárið og eiga að veita því gljáa og hafa góð álirif á perm- anentliðað eða líflaust hár. Á sjampóglasinu er hanki þannig að það er hægt að hengja það á krana eða snaga við baðið eða sturtuna og tappann þarf ekki að skrúfa af. □ VIKAN 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.