Vikan


Vikan - 15.09.1988, Blaðsíða 53

Vikan - 15.09.1988, Blaðsíða 53
Loksins, eftir 15 ár Hvítt „soul“= alvörupopp Breathe hefur vakið á sér verð- skuldaða at- hygli að undanförnu. Lögin Anytrick og Hands to heaven hafa komist inn á íslenska listann. Breat- he voru aldrei í vafa um að þeir mundu slá í gegn. Þetta var einmigis spurning um tíma. Hands to heaven er fyrir Breathe svipað og Careless whisper fyrir Ge- orge Michael. Lag sem er þess virði að híða eftir og verður skráð í poppsöguna sem eitt af þessum klass- ísku sem alltaf er hægt að hlusta á. Þótt Hands to heaven sé að slá í gegn núna var það fyrst gefið út á smá- skífu í byrjun janúar, eða fyrir 9 mánuðum. Þessi meðgöngutími er frekar langur hjá lagi, en í milli- tíðinni var annað lag gefið út Anytrick. Það náði strax fótfestu en var kark- aðssett á mismunandi vegu eftir því hvort verið var að höfða til Bandaríkja- manna eða Bvrópubúa. Þannig sáu dagsins ljós út- gáfur fyrir útvarp, fjrrir Bandaríkjamenn sem vildu hafa meira af hlásturs- hljóðfærum og annað fyrir Bretlandsmarkað sem er eilítið hraðara. Plata þeirra All that jazz sá fyrst dags- ins ljós í Bandaríkjunum og hefur þegar náð nokkr- um vinsældum. Um söng- varann David Glasper hef- ur verið skrifað að enginn hvítur söngvari flytji text- ann af jafnmikilli innlifun frá því Mick Hucknall úr Simply Red sló í gegn með Holding hack the years. Það hefur tekið hljóm- sveitina fjögur ár að ná þessum árangri og hefur hún lagt mikið á sig. Þeir vissu alltaf að þeir myndu slá í gegn, spurningin var bara hvenær. Breathe er ein skemmtilegasta hljóm- sveitin á markaðnum í dag, með fágaða tónlist sem fær hvern mann til að lifa sig inn í hana. Hljómsveitina skipa: David Glasper söngvari, Marcus Lilling- ton gítarleikari, Mich Del- ahunty bassaleikari og Ian Spice trommuleikari. Hlj ómsveitin Aswad hef- \u? ekki vakið sömu athygli hérlendis sem erlendis. Þeir hafa átt tvö lög sem mikið eru spiluð í útvarpi en ekki náð þeim inn á ís- lenska listann. Þetta eru lögin Dont turn around og Give a little love. Bæði þessi lög er að finna á nýj- ustu plötu hljómsveitar- innar Distance thunder. Lögin eru reggae blanda með léttu poppívafi, tónlist sem svipar mjög til Maxi Priest og UB 40. Aswad hefur starfað saman í 15 ár en aldrei náð jafn langt og nú. Þeir hafa þurft að ganga í gegnum ýmislegt en átt fastan aðdáendahóp og þá ekki síst hjá útgáfufyrirtækinu sínu. Hljómsveitina skipa Brin- sley Porde, Tony Gad og Drummie Zeb. Þeir hafa sent frá sér átta breiðskíf- ur og 22 smáskífur en aldrei náð þeim vinsældrun sem þeir sóttust eftir, fyrr en Distance thunder kom út. □ VIKAN 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.