Vikan


Vikan - 15.09.1988, Blaðsíða 68

Vikan - 15.09.1988, Blaðsíða 68
M l/ STÍfi FUUl /CVEAA /t/flFA/ tfÓKUL FKAM- KOmA STR'AKfi Hús- HRdP r 1 S/öA UT/W 1 > VOTfi TLUUuR. > / r H/f&eisT t «.£> ÞELA/l KEIRÐi S TOPP PúKfi \/ HóLLTí' J NtSÍfi HEa)Dft Forar, sfi Ri- RÓmU. Zooo ESPR FJÖlúí íöohft Föl V Z Fd&R fioRÐ- fiNbi ' v/ > Kl'RK 5T i Ai & 3 > HiTfi- "o FUM S'i&AN > H > TÍmA- M($Llí íbSLTl V • > / 5/MA- SSi Ð i H-R'o KEðRBi L'EST , / i/ B-i 6>AJ- ftþTU ,/ ÁÍÖU Z BiKS TORFfi V 'OLAaÍ TkRHR SAMST. T iMft- íbi L • ,/ > uuc.fi fil/fiNfi KETSfC !o > SdbiiR. H-iTfi / 1 1 0 Köfini. T RlR AF- Kt/tf-MÍ 'OTT- i ST Költ Hrúturinn 21. mars - 19. apríl Pú áttir von á því að eitthvað gerðist i þessari viku, sem þú hefur í rauninni kviðið fyrir lengi. Nú gerist þetta, þó ekki eins og þú hafðir gert ráð fyrir, því að í rauninni verður þetta þér einungis til gleði. Þú munt þurfa að glíma við erfitt verkefni í vikunni - en öllum að óvörum, munt þú leysa afar vel úr þessu verkefni. * Nautið 'W 20. apríl - 20. mái Pað steðja að þér alls kyns freistingar í þessari viku, og yfirleitt muntu maður til að standast þær allar - nema hvað ein þeirra gæti orðið þér dálítið erfið. Pú færð gjöf í vikunni, sem kemur þér á einhvern hátt í svo- lítinn vanda. Tvíburarnir Vyyi 21. maí - 21. júní i / I þessari viku gerist ýmis- legt, sem þú áttir ekki von á í bráð, og verður það til þess að þú kannt ekki fyllilega að bregðast við öllu þessu. Pað ber dálitið á tortyggni og jafnvel öfund í garð náungans þessa dagana hjá þér, en slíkt hugarfar er ekki annað en kjánalegt og bætir hag þinn síst af öllu. Heilladagur föstudag- Krabbinn 22. júní - 22. júlí Líklega verður þessi vika mjög svipuð því sem þú hafðir áformað, og yfirleitt mun þér vel takast að ráða fram úr þeim verk- efnum, sem liggja fyrir. Líklega verður samt ekki af ferðalaginu, sem þú áttirvon á, en það kemur ekki að sök. '*xrí\ Ljónið 23. júli - 22. ágúst Pað segir einhver eitt- hvað við þig í gamni og mesta grandaleysi, en líklega tekur þú þetta allt of alvarlega, og á þetta eftir að draga dilk á eftir sér. Endalokin verða þó hin skemmti- legustu fyrir þig og þann, sem gerði þér grikkinn. Laugardagur- inn er dálítið varasamur. Heilla- tala 9. Meyjan VjV-fy 24. ágúst - 23. sept. v,y Pér munu gefast tvö gull- væg tækifæri í vikunni, og er leiðinlegt til þess að vita, að þú getir ekki nýtt þér nema annað þeirra - en það geturðu hins veg- ar nýtt þér til hins ítrasta. Pú skalt fara að öllu með gát í samskipt- um þínum við þennan nýja kunn- ingja þinn, einkum forðast að lenda í nokkrum deilum við hann. Vogin 23. sept. - 23. okt. Hætt er við einhverju ó- samlyndi meðal félaga þinna í þessari viku. Þú munt ekki taka þátt í þessum deilum, en þú get- ur hins vegar orðið til þess að koma öllu í samt lag. Á vinnustað gerist ýmislegt skemmtilegt - einkum finnst þér vænt um að kynnast nýrri hlið á einum vinnu- félaga þínum. ,'ZrT\ Sporðdrekinn /h 24. okt. - 21. nóv. \w Þessi vika verður ekki nærri eins viðburðarsnauð og lík- ur voru á - ef til vill þvert á móti, því ýmislegt gerist í vikunni, en ekki verður úr því, og úr því það ekki gerðist núna, verður vissu- lega bið á því að svo verði. Heilla- dagur vikunnar er laugardagur. Bogmaðurinn 22. nóv. - 21. des. Petta verður hin skemmtilegasta vika í alla staði. Einkum munt þú skemmta þér heima við og með einhverjum úr fjölskyldunni. Pú eignast að lík- indum skemmtilegan félaga í vik- unni. Pótt þessi félagi þinn sé ekki jafnaldri þinn, eigið þið engu að síður ótrúlega margt sameig- inlegt. Steingeitin 22. des. - 19. janúar Pú veldur einhverjum í fjölskyldu þinni talsverðum áhyggjum sakir framkomu þinnar, en í rauninni getur þú ekki við þessu gert, og skaltu reyna að skýra þetta fyrir þessu skyldmenni þínu. Miðvikudagur- inn gæti orðið mikill heilladagur, ef þú heldur vel á spöðunum. Pú átt dálítið erfitt með að þegja yfir leyndarmálum þessa dagana. Vatnsberinn 'Ji 20. janúar - 18. febrúar ■ '• Það er engu líkara en þú viljir lifa um efni fram í vikunni og er leiðinlegt til þess að vita, því að innan skamms muntu mjög þurfa á peningum þínum að halda. Pér verður á glappaskot i vikunni, sem kemur sér raunar heldur illa, en þetta verður þér dýrmæt reynsla og víti til varn- aðar. Vinur þinn veldur þér ein- hverjum vonbrigðum um helg- ina. Fiskar V í 19. febrúar - 20. mars Petta verða miklir sælu- dagar og þú lifir vissulega lífi, sem vel á við þig. Þó er eins og fari smátt og smátt að bera á undarlegum þætti í fari þínu - áhyggjuleysið verður einhvern veginn til þess að þú ferð að skapa þér smávægilegar áhyggj- ur, sem þú svo ýkir og svertir. O: so </> 66 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.