Vikan


Vikan - 15.09.1988, Blaðsíða 50

Vikan - 15.09.1988, Blaðsíða 50
Miguel Ortigao, sölustjóri Gallo í Evrópu, með sýnis- hom af firamleiðslunni. Hann var hér á landi nýlega til að fýlgja eftir sölunni á „Blush Chablis“. Séð yfir verksmiðju Gallo í Fresno í Kalifomíu, en tankamir hér taka um 72 milljón gall- on af víni. Gallo fýrirtækið er með álíka verksmiðjur í Livingston og Modesto og þetta em þrjár stærstu vínverksmiðjur í heimi samtals taka þær um 250 milljón gallon. kæmu auga á þær. Allra bragða var neytt til að fa hvem sem var til að kaupa framleiðsluna. Enda er það nú orðið svo að um leið og sölumaður hjá Gallo fyrirtækinu fær stöðu- hækkun eru hinir svokölluðu „hcadhunters" komnir á eftir honum. Það eru aðilar sem fylgjast vel með á vinnumark- aðinum og eru í því að útvega fyrirtækjum starfskrafta. í dag má sjá marga fyrrverandi starfskrafta Gallo fyrirtækisins í toppstöðum hjá stórum fyrir- tækjum í Bandaríkjunum, enda ef þú stendur þig vel í þeirri samkeppni sem ríkir innan fyrirtækisins hlýtur þér að vegna vel á öðrum sviðum. Gallo nœr toppnum Sjötti áratugurinn var gæfu- ríkur fyrir Gallo. Á því tímabili óx starfsemin hratt og í lok áratugarins voru þeir tvímæla- laust orðnir meðal stærstu ffamleiðenda Bandaríkjanna og sá framleiðandi sem hafði traustastar undirstöður. Síðustu árin hefúr Gallo fyrirtækið svo sífellt verið að styrkja sig í sessi með jiví að vera fyrst með nýjungar og er í dag tvímælalaust stærst á Bandaríkjamarkaðinum. Meðal þeirra sviða sem Gallo hefúr verið brautryðjandi á má nefna framleiðslu á „win e collers" sem eru léttvín blönduð með ávaxtasafa og hafa slegið í gegn í Bandaríkjunum síðalstliðin ár en eru með svo lága alkahól- prósentu að þau fást ekki hér á landi! Sá drykkur frá þeim sem hefur þó slegið mest í gegn er ffeyðivínið André, en u.þ.b. 60 milljónir lítrar seldust af því í Bandaríkjunum árið 1986. Ekki einu sinni við íslend- ingar förum varhluta af þeirri stefnu Gallo fyrirtækisins að fylgja vöru sinni fúllkomlega eftir því nýlega var hér á landi sölustjóri þeirra í Evrópu, Mi- guel Ortigao, til að fylgja eftir nýjustu framleiðslu þeirra á markaðinn hér. Að hans sögn er tilhneigingin í Bandaríkjun- um í þá átt að fólk neytir í æ ríkari mæli drykkja með lágri alkahólprósentu eins og sést á því hve „wine coolers" hafa orðið geysilega vinsælir þar. Ástæðan er að fólk þar er farið að vilja geta fengið sér vín með mat án þess að verða fyrir áhrifúm af áfenginu. Nýtt á markaðnum einnig til íslands Nýjasti leikur Gallo fyrir- tækisins í vöruþróun svarar einmitt þessari eftirspurn, en það er hið svo kallaða „Blush Chablis". Eins og nafnið gefur til kynna er það ljósrautt á lit, en er samt sem áður hvítvín. Og styrkleikinn er einungis helmingur af því sem venju- legt er með hvítvín. Að sögn Miguels hefur þetta vín alger- lega slegið í gegn í Bandaríkj- unum og þá sérstaklega hjá kvenfólki, enda er drykkurinn óvenju fallegur að sjá, en litur- inn er fenginn með því að hýð- ið af þrúgunum er látið liggja í víninu stutta stund, en það er einmitt það sem gefur rauð- víninu litinn. Annað atriði sem hefúr gert Blush Chablis svona vinsælt er hve fjölhæft það er vegna litarins og hins milda bragðs. Það má nota með mat, sem fordrykk, sem kokkteil eða jafnvel með ostabakka eða öðru meðlæti fýrir framan sjónvarpið. Ekki er svo verðið til að skemma fýrir víninu á markaðinum, en flaskan af því er á innan við 500 krónur í Rík- inu eins og reyndar hvítvínið firá Gallo, en það er með því al- ódýrasta sem gerist og alveg glettilega gott. Fyrir þá sem áhuga hefðu á að panta vín frá Gallo má geta þess að umboðs- aðili þeirra hér er Íslensk-Am- eríska hf. □ Gallo verksmiðjumar em sjálfar sér nægar að flestöllu leyti. Fyrirtækið er með eigin glergerð, vínrækt, dreifing- arkerfi og rannsóknaraðstöðu. Það eina sem er aðkeypt em korktappamir, en þeir em keyptir firá Portúgal og em sérstaklega valdir þar. 48 VIKAN LJÓSM.: ADOLF ERLINGSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.