Vikan


Vikan - 15.09.1988, Blaðsíða 69

Vikan - 15.09.1988, Blaðsíða 69
 v. \ ... . K 1 k -jg.ll KGB OSKJUHLIÐ Sporthúsið Öskjuhlíð er glæsileg miðstöð íþrótta og leikja sem býður upp á afþreyingu fyrir alla fjölskylduna. Par er hægt að leika keilu, golf f golfhermi og billjarð. Auk þess er að finna pínugolf og skemmtitæki með ýms- um gerðum tölvu- og kúluspila. í sporthúsinu er skyndibitastaður með ijúffenga smárétti og barnahorn sem passar börn á meðan eldra fólkið leikur. Án efa velta margir fyrir sér hvað keila, golf- hermir og ballskák eru og ímynda sér e.t.v. að það sé ekkert fyrir þá. En lesandi góður, lestu áfram. KEILA er kjörin afþreying fyrir alla sem vita hvað kúla er. Keila er auðlærð íþrótt sem sameinar góða hreyfingu, keppni og skemmtilegan félagsskap. GOLF með aðstoð golfhermis er skemmtileg íþrótt sem allir geta stundað. Leikið er innandyra og með hjálp tölvubúnaðar eru aðstæður eins og best gerist utandyra. Golf í * jOOj| golfhermi er fyrir kylfinga sem vilja vera í æfingu allt árið. BILLJARÐ er vinsæll leikur hér á landi. Allt sem þú þarft er kjuði, gott skap og keppn- isandi. Með aðstoð K.G.B getur öll fjöl- skyldan átt góðar stundir í sporthúsinu Öskjuhlíð. Í021599 \ 3 \ ÖSKJUHLÍÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.