Vikan


Vikan - 20.04.1989, Síða 44

Vikan - 20.04.1989, Síða 44
C5ÆLUDYRIN Dýrin þurfa fjölbreytta og næringarríka fæðu ekki sídur en mannfólkid Vikan kynnir sér starfsemi Pedigree Petfoods í Englandi Það verður að kanna hvort seppi hefur bætt á sig einhverjum aukakílóum. Vfikan hefur ákveöið aö hafa framvegis í hverju blaöi eina síðu sem helguö veröur dýrum; köttum, fuglum, hundum, kanínum og hömstrum - svo eitthvað sé nefnt. Viö höfum feng- iö leyfi til þess aö notfæra okkur fræðsluefni Pedi- gree Petfoods í Bretlandi en munum aö sjálfsögöu leita víöar fanga eftir því sem þörf krefur. Einnig höfum viö tryggt okkur liðsinni Helgu Finnsdóttur dýralæknis ef viö þurfum aö leysa ur læknisfræði- legum vandamálum. Ef spurningar vakna hjá lesendum Vikunnar höf- um viö ekkert á móti því aö reyna aö svara þeim eftir bestu getu hverju sinni og geta þeir sem vilja sent okkur línu, en Vikan er til húsa aö Háaleitis- braut 1 i Reykjavík. Loks má benda á aö reynt verður aö hafa dýra- efnið þannig frá gengiö i blaðinu, aö auövelt veröi aö klippa þaö út svo fólk geti safnað saman grein- unum og hver veit nema einn góöan veðurdag veröi hægt aö fá möppur undir þetta dýraefni blaðsins. 42 VIKAN 8. TBL.1989

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.