Vikan


Vikan - 20.04.1989, Blaðsíða 58

Vikan - 20.04.1989, Blaðsíða 58
HANMYRÐIR Skrautlegar peysur á 5-6 ára Mynstur 1 (fléttumynstur) Mynstur III — Tj — 7 5 3 1 — — • — — O o o o o o o o o o ► ► ► ► ► ► — = brugöin lykkja • = slétt lykkja í\JogL^i= 3 miölykkjur látnar á hjálparprjón og hinar þrjár innan táknsins prjónaö- ar. Þá þær á hjálparprjónin- um. ▲ A A A A A A A A A Á ▲ A X A A A X ▲ X X X A X X X X X X X X X X X X X X • X • X • X X • X • X • X X X • X • X • X X X • X • X • X o o ► o ► o ► o o o ► o ► o ► o o ► o ► o ► o o ► o ► o ► o o o o o o o o o o o ▲ o o o A o o o A A o A A A o A Mynstur II A A A A A A A A A A ► ► ► ► ► ► X X • X X X • X X • • • X • • • • • • • • • • • 1. , .... . 1 , l. Breytilegt eftir því hvaö er verið aö prjóna. x = fjólublátt o = bleikt ► =grænt HÖNNUN: ÞYRl SIGURÐARDÓTTIR MYND: PÁLL KJARTANSSON Efni: 150 gr. bleikt (aðallitur) 100 gr. grænt, 100 gr. fjólublátt, 50 gr. hvítt, 50 gr. karrýgult, 50 gr. lilla. Prjónar: nr. 3 og 4. Bolur: Fitja upp 142 L á p nr 3 og prjóna 11 umf stroff. Síðan er aukið út í 176 L á p nr 4 og fyrst prj 1 sl umf, og þá byrjað á fléttumynstri. Ath. að á milli fléttumynstra eru 33 L, þannig að 4 mynstur eru á bolnum, 1 beint fyrir miðju að framan, annað að aftan og síðan til sitthvorrar hliðar. Alls eru prj 6 mynstur á bol. Eftir það er 1 umf sl og þá mynstur II. Að því loknu eru 14 L settar á þráð undir hendi. Á bol eru teknar úr 2 L áður en kemur að mynstri II í miðjum kaðli undir hendi, það er minnst áberandi. Ermar: Fitja upp 34 L á sokkaprj nr 3 og p stroff alls 13 umf. Eftir það er aukið út í 51 L á p nr 4 og 1 fléttumynstur prj á hvora ermi og það haff að utanverðu. í 8. hverri umf er aukið út undir hendi, 4x2 L og 1 x 1 L þannig að 60 L verði á p eftir aukningu. Alls eru prjónuð 7 fléttumynst- ur á ermum, síðan 1 umf. sl og þá mynstur II. Þá eru 13 L látnar á þráð undir hendi. Bolur og ermar eru sameinuð með ljóslilla lit sem er 1. umf í mynstri III, alls 240 L. Eftir mynstur III eru 75 L teknar úr í 1. umf í mynstri IV (græna litnum). Prjóna mynstur IV og ath. að í 13- umf í mynstri IV er úrtaka alls 30 L. Verða þá 135 L eftir á prjóninum. Að mynstri IV loknu er 1 umf slétt með lilla litnum og um leið fækkað í 80 L með p nr 3, síðan prjónað stroff alls 22 umf, þá fellt laust af. Frágangur: Kragi saumaður niður á röng- unni, lykkjað saman undir höndum, vel gengið ffá öllum endum og að lokum er æskilegt að þvo peysuna til þess að mynstrið jafhi sig betur. Mynstur IV 1^*1 = 2 L saman í þá átt sem örin vísar. ► = grænn x = fjólublár □ = karrýgulur 56 VIKAN 8. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.