Vikan


Vikan - 20.04.1989, Page 58

Vikan - 20.04.1989, Page 58
HANMYRÐIR Skrautlegar peysur á 5-6 ára Mynstur 1 (fléttumynstur) Mynstur III — Tj — 7 5 3 1 — — • — — O o o o o o o o o o ► ► ► ► ► ► — = brugöin lykkja • = slétt lykkja í\JogL^i= 3 miölykkjur látnar á hjálparprjón og hinar þrjár innan táknsins prjónaö- ar. Þá þær á hjálparprjónin- um. ▲ A A A A A A A A A Á ▲ A X A A A X ▲ X X X A X X X X X X X X X X X X X X • X • X • X X • X • X • X X X • X • X • X X X • X • X • X o o ► o ► o ► o o o ► o ► o ► o o ► o ► o ► o o ► o ► o ► o o o o o o o o o o o ▲ o o o A o o o A A o A A A o A Mynstur II A A A A A A A A A A ► ► ► ► ► ► X X • X X X • X X • • • X • • • • • • • • • • • 1. , .... . 1 , l. Breytilegt eftir því hvaö er verið aö prjóna. x = fjólublátt o = bleikt ► =grænt HÖNNUN: ÞYRl SIGURÐARDÓTTIR MYND: PÁLL KJARTANSSON Efni: 150 gr. bleikt (aðallitur) 100 gr. grænt, 100 gr. fjólublátt, 50 gr. hvítt, 50 gr. karrýgult, 50 gr. lilla. Prjónar: nr. 3 og 4. Bolur: Fitja upp 142 L á p nr 3 og prjóna 11 umf stroff. Síðan er aukið út í 176 L á p nr 4 og fyrst prj 1 sl umf, og þá byrjað á fléttumynstri. Ath. að á milli fléttumynstra eru 33 L, þannig að 4 mynstur eru á bolnum, 1 beint fyrir miðju að framan, annað að aftan og síðan til sitthvorrar hliðar. Alls eru prj 6 mynstur á bol. Eftir það er 1 umf sl og þá mynstur II. Að því loknu eru 14 L settar á þráð undir hendi. Á bol eru teknar úr 2 L áður en kemur að mynstri II í miðjum kaðli undir hendi, það er minnst áberandi. Ermar: Fitja upp 34 L á sokkaprj nr 3 og p stroff alls 13 umf. Eftir það er aukið út í 51 L á p nr 4 og 1 fléttumynstur prj á hvora ermi og það haff að utanverðu. í 8. hverri umf er aukið út undir hendi, 4x2 L og 1 x 1 L þannig að 60 L verði á p eftir aukningu. Alls eru prjónuð 7 fléttumynst- ur á ermum, síðan 1 umf. sl og þá mynstur II. Þá eru 13 L látnar á þráð undir hendi. Bolur og ermar eru sameinuð með ljóslilla lit sem er 1. umf í mynstri III, alls 240 L. Eftir mynstur III eru 75 L teknar úr í 1. umf í mynstri IV (græna litnum). Prjóna mynstur IV og ath. að í 13- umf í mynstri IV er úrtaka alls 30 L. Verða þá 135 L eftir á prjóninum. Að mynstri IV loknu er 1 umf slétt með lilla litnum og um leið fækkað í 80 L með p nr 3, síðan prjónað stroff alls 22 umf, þá fellt laust af. Frágangur: Kragi saumaður niður á röng- unni, lykkjað saman undir höndum, vel gengið ffá öllum endum og að lokum er æskilegt að þvo peysuna til þess að mynstrið jafhi sig betur. Mynstur IV 1^*1 = 2 L saman í þá átt sem örin vísar. ► = grænn x = fjólublár □ = karrýgulur 56 VIKAN 8. TBL. 1989

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.