Vikan


Vikan - 20.04.1989, Blaðsíða 36

Vikan - 20.04.1989, Blaðsíða 36
ítölsk fiskisúpa Súpa Fyrir 4 Áætlaður vinnutími ca. 25 mín. Höfundur: Jóhann Sveinsson INNKAUP: AÐFERÐ: 50 gr hörpuskel 50 gr rækjur 50 gr kræklingur 1 hvítlauksgeiri 1/2 tsk oregano 100 gr fláðir tómatar 1 dl rjómi 3 súputeningar 2 msk smjörlíki 1 lítri vatn 3 msk hveiti salt og pipar Helstu áhöld: Pottur og þeytari Ódýr □ Erfiður □ Heitur □ Kaldur □ Má frysta □ Annað: ■ Bræðið smjörlíkið í potti og hrærið hveitið út í. Setjið vatnið og tómatana út í og hrærið. Sjóðið í 17 mín. Þá er rjómanum, hvítlauknum, oregano og súputeningunum bætt í. Skelfisknum hellt út í og suðan látin koma upp. ) Hörpuskel með ravioli Áætlaður vinnutími 30 mín. Hðfundur: Jóhann Jacobson Pastaréttur INNKAUP: 250 gr hörpuskel 150 gr fersk lasagnablöð 1/4 Itr rjómi salt, pipar 2 hvítlauksgeirar Helstu áhöld: Panna Ódýr H Erfiður □ Heitur Sl Kaldur □ Má frysta □ Annað: ADFERÐ: ■ Lasagnablöðin eru lögð á borðplötu og stungið út í 12 litlar sneiðar. Á 6 sneiðar er sett ein skeið af hörpuskelsmauki eða annarri fyllingu eftir smekk. Hinar sneiðarnar eru settar ofan á og jöðrunum þrýst saman. Ravioli er síðan soðið í um 4-5 mín. ■ Hörpuskelin er sett í pönnu og soðin við vægan hita í um það bil 4 mín. Þá er hún tekin af pönnunni og geymd við hita en soðið á pönnunni er látið sjóða niður, þá er rjómanum, salti, pipar og hvítlauk bætt út í og soðið niður í hæfilega þykkt. ■ Hörpuskelsmauk: 70 gr af soðnum hörpuskelfisknum eru söxuð smátt. § Saman við hann er blandað smávegis af raspi og smjöri og bragðbætt með $ salti og pipar. œ ■ Ath. Fyllingin í ravioli má vera fiskfylling eftir smekk hvers og eins, en g eingöngu er notað ferskt pasta því þurrkað er ekki hægt að stinga út. 5 ■ Setjið hörpuskelfiskinn á miðjan disk og raðið ravioli í kantana á sós- S unni. 1 IPc CT> □ McCORMICK PASTA KRYDD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.