Vikan


Vikan - 20.04.1989, Blaðsíða 21

Vikan - 20.04.1989, Blaðsíða 21
Myndimar sem fylgja greininni tók Helga Laufey í Ástralíu. Myndin hér fyrir o£án sýnir Ástralíunegra við smíðar, en á myndinni til vinstri em uppábúnir frumbyggjar frá Nýju Gíneu. Hér til hliðar er svo mynd frá ströndinni nærri heimili Helgu Laufeyjar í Ástralíu. með stað. Þetta var að vissu leyti dreifbýli og margir þurftu að nota talstöð því vega- lengdirnar voru miklar. Ég gerði mér enga hugmynd um þennan stað áður en ég fór þangað en svo var ég bara ánægð þegar ég var komin á staðinn. í bænum sjálfum bjuggu um 8 þúsund manns og svo bjuggu um 6 þúsund manns á svæðinu í kring. Þarna var mikil bananarækt, sykurrækt og annar búskapur. - En var þarna enginn sauðfjárbúskapur? Manni dettur alltaf í hug sauðfé þegar rætt er um Ástralíu. Sauðfjárbúskapur var nær ströndinni og þar var einnig nautgriparækt og slíkt. — Hvernig var gróðurinn? Þarna var mikill gróður og mikið af pöddum, alveg ótrúlega mikið af pöddum. Það er mikið af alls konar dýralífi. Það eru þarna dýr, kengúruættar. Mikið af alls kon- ar fúglum og fallegum fiðrildum. Þarna eru líka krókódílar. Ég var einu sinni á leiðinni heim til mín og þurfti að fara yfir á og þá varð mér litið til hliðar og sá krókódíl. Ég æpti upp yfir sig, en þeim sem með mér voru, fannst lítið til koma eins og þetta væri ekkert mál. Ég held að á meðan ég var þarna úti hafi tveir menn orðið krókódíl- um að bráð. Fólki þarna úti finnst þetta FERÐALÖC5 8. TBL. 1989 VIKAN 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.