Vikan


Vikan - 20.04.1989, Side 36

Vikan - 20.04.1989, Side 36
ítölsk fiskisúpa Súpa Fyrir 4 Áætlaður vinnutími ca. 25 mín. Höfundur: Jóhann Sveinsson INNKAUP: AÐFERÐ: 50 gr hörpuskel 50 gr rækjur 50 gr kræklingur 1 hvítlauksgeiri 1/2 tsk oregano 100 gr fláðir tómatar 1 dl rjómi 3 súputeningar 2 msk smjörlíki 1 lítri vatn 3 msk hveiti salt og pipar Helstu áhöld: Pottur og þeytari Ódýr □ Erfiður □ Heitur □ Kaldur □ Má frysta □ Annað: ■ Bræðið smjörlíkið í potti og hrærið hveitið út í. Setjið vatnið og tómatana út í og hrærið. Sjóðið í 17 mín. Þá er rjómanum, hvítlauknum, oregano og súputeningunum bætt í. Skelfisknum hellt út í og suðan látin koma upp. ) Hörpuskel með ravioli Áætlaður vinnutími 30 mín. Hðfundur: Jóhann Jacobson Pastaréttur INNKAUP: 250 gr hörpuskel 150 gr fersk lasagnablöð 1/4 Itr rjómi salt, pipar 2 hvítlauksgeirar Helstu áhöld: Panna Ódýr H Erfiður □ Heitur Sl Kaldur □ Má frysta □ Annað: ADFERÐ: ■ Lasagnablöðin eru lögð á borðplötu og stungið út í 12 litlar sneiðar. Á 6 sneiðar er sett ein skeið af hörpuskelsmauki eða annarri fyllingu eftir smekk. Hinar sneiðarnar eru settar ofan á og jöðrunum þrýst saman. Ravioli er síðan soðið í um 4-5 mín. ■ Hörpuskelin er sett í pönnu og soðin við vægan hita í um það bil 4 mín. Þá er hún tekin af pönnunni og geymd við hita en soðið á pönnunni er látið sjóða niður, þá er rjómanum, salti, pipar og hvítlauk bætt út í og soðið niður í hæfilega þykkt. ■ Hörpuskelsmauk: 70 gr af soðnum hörpuskelfisknum eru söxuð smátt. § Saman við hann er blandað smávegis af raspi og smjöri og bragðbætt með $ salti og pipar. œ ■ Ath. Fyllingin í ravioli má vera fiskfylling eftir smekk hvers og eins, en g eingöngu er notað ferskt pasta því þurrkað er ekki hægt að stinga út. 5 ■ Setjið hörpuskelfiskinn á miðjan disk og raðið ravioli í kantana á sós- S unni. 1 IPc CT> □ McCORMICK PASTA KRYDD

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.