Vikan


Vikan - 18.05.1989, Blaðsíða 4

Vikan - 18.05.1989, Blaðsíða 4
BARMSNYRTING- EINSTÖK REYNSLA eftir Clarie Avril Brjóstin eru dýrmœtur en brotgjarn spegill kvenleika okkar... og ó þau œttum við að leggja mesta óherslu í líkamssnyrtingu okkar. Allt of oft gerum við konur hins vegar róð fyrir að hafi brjóstin glatað lögun sinni, þó sé allt um seinan og ekkert við því að gera. Þetta er alrangt! Clarins er sannfœrður um, að ekki sétil só barmur sem ekki er hœgt að hjólpa til að halda lögun sinni eða fegra. Sú sannfœring er byggð ó þrjótíu óra einstakri reynslu og hefur gert það að verkum að Clarins er viðurkenndur sem brautryðjandi og fremsti sérfrœðingur heims í barmsnyrt- ingu. Clarins var só sem fyrstur kenndi okkur að „lögun" barmsins sé fyrst og fremst höð teygjanleika og stinnleika húðarinnar sem umlykur þau, það er að segja „brjóstahaldaranum" sem nöttúran hefur gefið okkur. Þessi „brjóstahaldari" nœr fró neðsta hluta brjóstanna upp að höku og það er hann sem við þurfum að einbeita okkur að, Án þess að hika, Faaur og fullbroskg barmur Það er margt sem setur mark sitt ó brjóst okkar: Árin, þreyfa, meðganga: Allar stöndum við frammi fyrir því að barmurinn sígur með tímanum og brjóstin slakna. Þetta veit Clarins og því hefur hann búið til ríkulega samsettar barmsnyrtivörur sem fullnœgja þörfum brjóstanna ó mismun- andi œviskeiðum. Á fyrsta skeiði: Þegar hœgt er að halda húðinni stinnri og styrkri með fyrirbyggj- andi aðgerðum: Þó er barmsnyrtivatnið Lotion Tonic'Bust notað daglega, og engin kona œtti heldur að neita sér um að nota nuddtœkið Model'Bust. Á öðru skeiði: Þegar um er að rœða að tefja og hindra að húðin slakni: Þarna eigum við kost ó einstaklega styrkjandi jurtamjólk fyrir barminn í þremur mismun- andi gerðum eftir stœrð brjóstanna. Á þriðja skeiði: Þegar brjóstin missa stinn- leika sinn auk þess sem slaknar ó barm- inum þannig að brjóstin taka að síga: Þó er gott að geta gripið til Gel Multi-Tenseur Buste sem veitir óhrifaríka meðferð til að endurheimta stinnan og vellagaðan barm - að ógleymdu dósamlegu sjólfs- trausti! Að lokum, af því að barmsnyrting œtti œvinlega að vera þungamiðja hverrar líkamssnyrtingar: Húðrœstikremið Gommage Exfoliant, sem hefur óviðjafn- anleg óhrif ó húðina, mýkir hana og styrkir, og l'Huile Tonic sem er styrkjandi og stinnandijurtaolía, Clarins gerir okkur nútímakonum kleift að hafa fallegan barm ó öllum skeiðum œvinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.