Vikan


Vikan - 18.05.1989, Blaðsíða 54

Vikan - 18.05.1989, Blaðsíða 54
ÚTIVERA Áð á isnuin, á göngu yfir Tungnaárjökul á leið til Kerlinga. TEXTI OG MYNDIR: BJÖRN HRÓARSSON JARÐFRÆÐINGUR U' m miðjan septem- bermánuð árið 1983 fór lítið ferðafélag í helgarferð á fjöll á tveim jeppabiffeiðum, Volvo Lapplander og Rússajeppa. Ekið var á föstudagskvöldi inn í Landmannalaugar um Dóma- dalsleið og gist þar í einum besta fjallaskála á íslandi eftir gott bað í læknum. í úrhellisrigningu á laugar- degi var ekið austur Fjallabaks- leið nyrðri. Við lítið fell er nefhist Herðubreið var beygt til norðurs í átt að Sveinstindi sem rís 1090 m yfir sjó, sunn- an við Langasjó. Sökum þoku var göngu sleppt á tindinn sem í góðu skyggni er einn skemmtilegasti útsýnisstaður landsins. Þess í stað var ekið að Skaftá og ummerki nýlegs hlaups könnuð. Skaftá fær vatn frá Skaftárjökli og Langasjó. Langisjór hefur afrennsli aust- an úr vatninu nyrst um svo- kallað útfall og rennur Skaftá síðan samsíða Langasjó austan Fögrufjalla. Nú var farið að Langasjó, einu af fegurri vötnum landsins, og þaðan norður Breiðbak milli Tungnaár og Langasjós. Seinni part dags var komið að Tungnaá og leitað að vaði rétt neðan svokallaðra Botnavera. Eftir nær tveggja stunda leit fannst Ratavað og komust fararskjótarnir klakk- laust yfir í Jökulheima, þar sem næturgisting var kærkomin. Gist var í eldri skála þeirra jöklarannsóknarmanna, sem tók vel á móti hópnum, en jöklamenn voru sjálfir á ferð og gistu nýrri skálann. Vaknað snemma sunnudags- morguns, tíndar á sig spjarir og litið út í glampandi sólskin. Hvergi sást ský á himni. Haldið var til jökla og eftir akstur yfir jökuleyrar, jökulár og miklar festur við jökulsporð, komust fararskjótarnir upp á Tungna- árjökul. Stefnan var tekin á Kerlingar en brátt tóku göngu- skórnir við sökum sprungu- svæða og jökulsvelgna er tor- velduðu för jeppanna. Útsýni af 1336 m háum tindi Kerlinga er ógelymanlegt. Hofsjökull, Langjökull, Mýr- dalsjökull og hluti Vatnajökuls blasti við og miðhálendið milli þeirra allt niður í byggð á Suðurlandi. Dvalið var Iengi á toppnum og tindar og toppar nefndir eftir bestu getu. Er niður á jökulinn kom hafði sól- bráðin valdið því að jökulísinn var glerháll og hélst hópurinn 52 VIKAN 10. TBL 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.