Vikan


Vikan - 18.05.1989, Blaðsíða 48

Vikan - 18.05.1989, Blaðsíða 48
17 ára og réttaé byrja TifFany - stúlkan sem seldi yfir 7 milljónir hljómplatna á síðasta ári. Hún er aðeins 17 ára gömul. ÞÝTT OG ENDURSAGT: BJARNI HAUKUR ÞÓRSSON Hver er þessi Tiffany? hljóta þeir eldri að spyrja. Ekki svo undarlegt því Tiffany heíur ekki verið lengi í sviðsljósinu en þó nógu lengi til þess að hafa náð hylli ungra tónlistar- unnenda. Reyndar er Tiffany bara ósköp venjuleg 17 ára stelpa sem fer niður í bæ á laugardagskvöldum með vin- konum sínum. Þó heíur þessi unglingsstelpa selt um 7 millj- ónir platna á tveimur árum. Ekki svo ýkja slæmt af 17 ára stúlku sem átti þann draum heitastan að geta sungið - og hvort hún getur! Tiffany hefúr þó ekki eingöngu náð að trylla unglingana heldur á hún að- dáendur á öllum aldursskeið- um. Hún byrjaði söngferil sinn í skólanum eins og svo margir aðrir og söng á skólaskemmt- unum. Þegar hún var 14 ára gerði hún sér lítið fyrir og heimsótti skrifstofijr MCA út- gáfufyrirtækisins og hitti þar rnann að nafni George Tobin. Hún söng fyrir hann nokkur lög og hann heillaðist strax af söng hennar. Það leið því ekki á löngu þar til hún undirritaði plötusamning við MCA fyrir- tækið. Síðan hefúr George Tobin verið umboðsmaður hennar og útsetjari. Fyrsta piata Tiffany, sem hún nefndi eftir sjálfri sér, seldist í 5 milljónum eintaka á síðasta ári og hefúr hún nú þegar selt um 2 milljónir af nýjustu plötu sinni sem heitir Hold an Old Fríends Hand. Lög hennar, sem náð hafa vin- sældum, þar á meðal hér á landi, eru Could’ve Been, I Think We Are Alone Now og / Saw Him Standing There (sem er Bítlalag og heitir ISaw Here Standing There). Þessi lög eru öll af fyrstu plötu hennar en nú þegar hafa tvö lög náð vin- sældum af nýjustu plötunni, þau eru Radio Romance og AH This Time. Frh. á bls. 48 46 VIKAN 10. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.